Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 48

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 48
ÚRVAL ið við. Mannfjöldinn sem á horfði var sannfærðnr um að nú mundi hann vinna, en Santos vissi, að ekki var allt með felldu. Hann hafði tekið eftir því, á miðri leið til turnsins, að leki var kominn að loftbelgnum, en ákvað þó að hætta á að halda áfram. Rétt eftir að hann hafði flogið kringum turninn, sá haim að tekið var að slakna á þensl- unni í belgnum. Þegar hann var yfir borgarvirkjum Parísar, var einn vírinn, sem hélt uppi kjöln- um, orðinn svo slakur, að hann flæktist í skrúfuna. Santos stöðvaði hreyfilinn áður en meira tjón hlytist af, en loft- farið tók að síga. Frá St.-Cloud séð virtist lítil von til þess að Santos slyppi lífs af, ef hann hrapaði niður á þök Parísar með egghvöss speldi á öllum reykháfum. Stundarkorni síðar hvarf loft- farið sjónum og rétt á eftir heyrðust drunur. Scmtos-Du- mont V hafði sprungið. Mannf jöldinn æpti af skelfingu Henry Deutsch, sá sem gefið hafði verðlaunin, brast í grát. Brunaliðsmenn á Passystöðinni, sem horft höfðu á flugið, stukku upp í vagna sína og hvöttu hesta sína. Við enda Rue de l’Alboni sáu þeir mannþyrpingu og störðu allir upp á þak sex hæða húss. Kjölur loftfarsins hékk fram af þakskeggi lægra húss, en tætlur úr loftbelgnum héngu niður úr honum. Bruna- liðsmennirnir spurðu hvert líkið OFURKAPPX Á FLUGI af Santo hefði kastazt. Búðar- stúlka benti æst upp í 30 metra hæð. Þar, á gluggasillu með grindum fyrir, stóð hinn xmgi Brasilíumaður. Þegar belgmlnn sprakk á þakskegginu, hafði Santos stokkið fimlega úr körf- unni og ofan á gluggasilluna. Hálfri stundu síðar, þegar hann hafði athugað skemmdirn- ar á hreyflinum, kom hann nið- ur á götuna. Múgurinn þusti kringum hann og kvenfólkið faðmaði hann og æpti: „Lengi lifi litli Santos okkar!“ Að lok- um tókst vinum hans frá St.- Cloud að komast að honum. „Hvað ætlarðu að gera, Al- berto?“ spurði einn þeirra. „Reyna aftur, auðvitað,“ sagði Santos undrandi. Og sama kvöldið hóf hann smíði Santos- Dumont VI. Santos ætlaði að gera þriðju tilraunina 19. október 1901. En veðrið var svo slæmt þegar flug- ið skyldi hefjast, klukkan tvö, að aðeins fimm dómaranna mættu. Hvass sviftivindur af suðaustri var við Eiffelturninn og sérfræðingar töldu glapræði af Santos að freista flugsins. En eins og venjulega sat Santos við sinn keip. Klukkan 2,42 hóf loftfarið sig til flugs og tók þeg- ar stefnuna á Eiffeltuminn. Mannfjöldinn á St. Cloud gapti af undrun yfir því hve hratt loftfarið flaug. Níu mínútum síðar hvarf það bak við tum- inn. Sjálf borgin var öll í upp- námi. Vindustiginn í turninum 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.