Úrval - 01.06.1957, Síða 49

Úrval - 01.06.1957, Síða 49
OFURKAPPI Á FLUGI var þéttstaðinn fólki, sem æpti hvatningarorð til Santos um leið og hann flaug framhjá í tæp- lega 50 metra fjarlægð. Á göt unum kringum turninn var krökt af fólki. Allt í einu hikstaði hreyfill- inn og stýrið slengdist sitt á hvað. Það sló þögn á mannf jöld- ann. Svo sást örlítil mannvera stíga upp úr körfunni og ganga rólega aftur að hreyflinum. Santos lagaði blöndunginn eins og ekkert væri og fáeinum sek- úndum síðar var hreyfillinn kominn í gang aftur. Svo fetaði hann sig aftur fram eftir kil- inum eins og trúður sem gengur á kaðli og vó sig upp í körf- una aftur. Mannfjöldinn laust upp fagn- aðarópi og einni mínútu síðar var Santos kominn yfir Signu. En hann vissi, að tíminn var naumur; þessvegna flaug hann yfir marklínuna á fullri ferð án þess að lenda. Þá þar klukkan 3:11,30. Santos hafði flogið leið- ina á 29% mínútu. Hann sneri loftfarinu við og lenti. En dóm- aramir töldu fluginu ekki lokið fyrr en loftfarið hefði snert jörðu og úrskurðuðu, að Santos hefði farið 40 sekúndur fram yfir tímann. Mannfjöldinn mótmælti dóm- inum. Hann lyfti Santos upp úr körfunni og bar hann eins og sigurvegara inn í flugskýlið. Konur köstuðu til hans blóm- um, hálsfestum og öðrum skart- gripum. 1 sömu svifum kom tTRVAL Deutsch og faðmaði Santos að sér. „Að mínu áliti,“ hrópaði hann, „hefur þú unnið til verð- launanna." Allt komst í uppnám í París út af úrskurðinum. Blöðin voru hávær. Æstir menn fóru í hóp- um um göturnar og heimtuðu verðlaunin Santos til handa. Dómnefndin hélt sig innan dyra. Nokkrum dögum síðar kom vísindanefndin saman til loka- atkvæðagreiðslu um málið. Úr- slitin urðu þau, að 12 greiddu atkvæði með því að Santos fengi verðlaunin, en 9 voru á móti. Vinsældir hins 28 ára gamla Brasilíumanns jukust enn þegar hann skipti verðlaununum milli aðstoðarmanna sinna og fátækl- inga í París. Santos hélt áfram að smíða loftför — þau urðu 14 alls — og næstu árin voru þau ein helzta skrautf jöðrin í hatti Par- ísar. Til þess að auka vinsældir flugsins fann hann upp á ýms- um tiltækjum. Hann skemmti vegfarendum með því að leggja loftfari sínu við eftirlætisvín- stofuna sína meðan hann fékk sér glas af víni. Einu sinni sigldi hann fari sínu niður Washingtongötu og staðnæmd- yfir skrauthýsi sínu þangað til þjónn hans tók í landfestamar og festi loftfarið við dymar meðan Santos át miðdegisverð. Santos hlaut alheimsfrægð af flugi sínu kringum Eiffeltum- inn og almenna viðurkenningu sem helzti brautryðjandi í flugi 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.