Úrval - 01.06.1957, Síða 53

Úrval - 01.06.1957, Síða 53
OFURKAPPI Á FL/UGI ÚRVAL mæta, sem Zeppelínin og flug- vélarnar ollu. Og eftir stríðið, þegar hundruð flugmanna létu lífið í nýju, skefjalausu kapp- Iilaupi um met, varð sérhvert dauðsfall til þess að þyngja byrðina á samvizku hans. Árið 1928 hvarf hann heim til Brasilíu. Stór sjóflugvél, Santos-Dumont, flaug til móts við skip hans. Hún hrapaði í sjóinn og allir í henni fórust. ,,Enn fleiri lífum fórnað mín vegna,“sagði Santos harmi lost- inn. Næstu mánuði gerðist Santos æ fátalaðri. Þegar brezka loft- farið R-101 fórst í Frakklandi 1930 og 48 manns lítu lífið, gerði hann tilraun til að svifta sig lífi. Honum var bjargað á síð- ustu stundu og eftir það var hann undir stöðugri gæzlu syst- ursonar síns, Jorge Dumont Villares. Árið 1932 brauzt út bylting í Sao Paulo og Vargas forseti sendi flugvélar til að varpa sprengjum á borgina. Drunurn- ar í flugvélmium uppi yfir hót- elinu sem Santos bjó í, gerðu hann næstum vitstola. Og þegar hann frétti, að brasilískir flug- menn væru að varpa sprengjum á samlanda sína, fór hann inn í baðherbergið sitt og þar tókst honum að hengja sig í háls- bindinu sínu. Það má teljast kaldhæðni ör- laganna, að með dauða sínum færði hin aldna flughetja landi sínu frið: Santos var svo ást- sæll bæði af uppreisnarmönnum og stjómarsinnum, að þeir gerður klukkustundar vopnahlé til að heiðra minningu hans. ★ ★ ★ Sárabót. Maður nckkur var að lesa dánarfregnir í morgunblaðinu sínu og sér þar nafn sitt, með heimilisfangi og titli, svo að ekki var um að villast. Hann hringdi þegar i stað í ritstjóra blaðsins og setti rækilega ofan í við liann fyrir að tilkynna lát sitt þannig að ástæðulausu. ,,Mér þykir þetta á.kaflega leitt," sagði ritstjórinn, ,,en það er of seint að gera nokkuð, blaðið er komið' út.“ „Er þetta það eina sem þér getið sagt? sagði hinn „látni". „Þér verðið að gera eitthvað, maður." „Það er eitt sem ég get gert,“ sagði ritstjórinn rólegur. ,,Við höfum dálk fyrir fæðingartilkynningar. Eg get sett nafnið yðar þar í fyrramálið, og þá. byrjið þér nýtt lif.“ — Veldt Breezes. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.