Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 55

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 55
BOOMERANG — HIÐ ÁSTRALSKA KASTVOPN URVAL niður eins og máf á flugi, imz það er aðeins fáa sm frá jörðu, en taka þá skyndilega lárétta stefnu í áttina til kastarans. 1 kastlengdarkeppni senda frumbyggjarnir boomerang- skeyti sín í kringum tré í 120 til 130 metra fjarlægð. 1 þess- um köstum er flughraði skeyt- isins um 80 km á klukkustund eða meira, og það snarsnýst svo hratt, að það líkist diski á rönd. I um 6 metra hæð beygir það og flýgur í löngum sveig kring- um tréð, tekur síðan beina stefnu til baka, eykur hraðann og hvín þá í því á fluginu, eins og í skopparakringlu. Það hittir jörðina við fætur kastarans með svo miklu afli, að endinn stingst 15—20 cm á kaf. Boomerangskeytin sem frum- byggjamir nota til þessara íþrótta eru frá 45 til 90 sm á lengd. Homið milli armanna er frá 90 til 120°, — þetta æva- forna vopn er þannig ekki ó- svipað í lögun og vængimir á hraðfleygustu þotum nútím- ans. Ef við athugum boomerang sjáum við, að annar armurinn er snöggtum styttri en hinn fbótt báðir séu jafnþungir). önnur hliðin er flöt, en hin kúpt eða rislaga. Þá era blöðin ör- lítið undin, líkt og skrúfublað á flugvél. Það er þessi vinding- ur, sem lyftir skeytinu á flug- inu; en þegar skeytið flýgur frá kastaranum í lóðréttri stöðu, verður flug þess í láréttum sveig, sem ber það aftur til kast- arans. Hvernig gat þessi frumstæða þjóð fundið upp tæki, sem bygg- ist á jafnflóknum flugfræðileg- um grandvallarlögmálum? Telja má víst, að undanfari þess sé hið íbjúga kastprik, sem er eldra vopn. Það er lengra og þyngra og flatt beggja megin. Það fer í sveig á fluvinu, en snýr ekki aftur. Þegar því er kastað á eftir veiðidýri, flýgur það hratt og lágt og snýst eins og kringla á fluginu. Ég hef séð það fljúga 225 metra, og ég hef einnig séð það leggja að velli þrjár kengúrar í einu kasti. Enn þyngra kastvopn er stríðsboomerangskeytið. Það getur verið hálfur annar metri á lengd og er því kastað með báðum höndum. Afburðaleikni með boomer- angskeyti, sem koma á aftur til kastarans, krefst geysimik- illar þjálfunar, og þeir, sem henni ná, eyða engu minni tíma til æfinga en hljóðfæraleikari. Undir eins og negradrengur í Ástralíu er farinn að ganga, er byrjað að æfa hann. Faðir hans gerir honum lítið skeyti, sem hann lærir fljótt að kasta. Þeg- ar hann hefur náð nokkurri leikni, tekur hann að þjálfa sig með jafnöldram sínum og stund- um sér eldri mönnum, ekki að- eins í því að kasta, heldur einn- ig í því að víkja sér undan boomerang á flugi. Áður en langt um líður er hann orðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.