Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 56

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 56
ÚRVAL BOOMERANG — HTÐ ÁSTRALSKA KASTVOPN bráðfimur með þetta leikfang sitt; ég hef séð átta ára dreng drepa páfagauk á grein í nærri 30 mera fjarlægð. En fullgilt boomerangskeyti fær hann ekki fyrr en hann er fullorðinn. Undir leiðsögn reynds manns velur hann sér grein á tré, sem myndar hæfi- lega stórt hom við stofninn, og heggur hana af með steinöxi, ásamt fleyg úr stofninum, og telgir hana vandlega til. Þegar hann hefur gufusoðið hana yfir eldi þangað til hún er orðin lin og sveigjanleg, vindur hann hæfilega upp á blöðin. Þetta er margra klukkutíma verk og tek- ur margar vikur. Hinn ungi piltur notar skeyti sitt einkum til að veiða fugla. Þegar hópur fugla, endur, páfa- gaukar og dúfur, hefja sig til flugs, kastar hann skeytinu, sem flýgur í sveig upp á við á eftir hópnum. Ég hef séð fjóra fugla falla til jarðar samtímis fyrir einu skeyti. • •'* .. Stundum strengja veiðimenn- irnir net úr vafningstágum á milli árbakka. Þegar andahópur flýgur upp ána, kastar einn veiðimanna boomerang upp fyr- ir hópinn og líkir samtímis eftir gargi hauksins. Endumar halda, að skeytið yfir þeim sé haukur og steypa sér skelfdar niður á vatnið, en þar flækjast þær 1 netinu. Margir aðrir Ástralíumenn en frumbyggjamir hafa tekið ást- fóstri við þessa þjóðlegu íþrótt. Meðal þeirra er fyrrverandi for- stöðumaður læknaskólans í Sid- ney, Harvey Sutton prófessor, sem stendur ekki að baki nein- um frambyggja í leikni með boomerang. Annar er Frank Donnellan, prentari í Sidney, sem lærði listina af frambyggj- um þegar hann var drengur. Metkast hans er 145 metrar; skeytið flaug umhverfis tré og til baka aftur. Á undanfömum árum hefur Donnellan ásamt fimm öðrum hvítum mönnum, háð sveitarkeppni við margar sveitir innborinna manna og allt af farið með sigur af hólmi. Donnellan hefur reynt að gera boomerang úr ýmsum efnum, og nýlega mótaði hann eitt úrplasti og er hægt að framleiða það í stórum stfl. Hann hefur selt boomerang til margra landa, og draumur hans er sá, að boomerangkast verði viðurkennt sem alþjóðleg íþróttagrein. Því að það er unun að horfa á boom- erang sem vel er kastað, sjá hvernig það flýgur í sveigum, ýmis upp eða niður, eins og fálki í veiðihug. Er ekki að efa, að boomerangkast mundi verða mjög vinsæl íþróttagrein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.