Úrval - 01.06.1957, Page 59

Úrval - 01.06.1957, Page 59
ÁKVÖRÐUN MÍN ÚRVAL leysi sem lýsti sér í viðleitni hans til að skilgreina og skýra þetta allt sem „persónudýrk- un“ — orð sem er innantómt og næstum gamansamt í skorti sínum á tengslum við þá at- burði sem því er ætlað að lýsa. Einn forustumaður kommún- ista meðal menntamanna í Frakklandi, sem lesið hafði greinargerð mína í Daily Wor- ker, skrifaði mér beiskyrt bréf þar sem hann ásakaði mig fyrir að gefa upp knött- inn fyrir óvini okkar. „Eins og þú hlýtur að hafa lesið í blöðunum," skrifaði hann, „hefur Kommúnistaflokkur Frakklands hvatt Kommúnista- flokk Sovétríkjanna (SUKP), eftir að borgaralegu blöðin höfðu birt skýrslu þá sem til- einkuð er félaga Krutsjov, til þess að koma með fullkomnari fræðilega skýringu á þeim al- varlegu mistökum, sem tileinkuð eru félaga Stalin. SUKP birti þá yfirlýsingu, sem einmitt fól í sér þessa fræðilegu skilgrein- irxgu og er hin mikilvægasta heimild fyrir hvern þann sem berst fyrir málstað verka- manna, yfirlýsing sem gert hefur verkalýðsfloklcunum kleift að endurmeta á heil- brigðan hátt þær hugmyndir sem hér um ræðir.“ Guð hjálpi okkur! Ég neita því ekki, að ég get aldrei orðið sá sem ég var áður en ég las þá skýrslu. Eitthvað brast innra með mér og hætti að vera til. En ég beið í níu mánuði áður en ég tók það skref sem ég er að skýra hér. Ég beið vegna þess að hér var um að tefla alla tilveru mína og vonir og einnig tilveru og von- ir margra góðra vina minna. Ég beið einnig vegna þess að vinir sem ég bar virðingu fyrir sögðu sem svo: „Það er að sjálfsögðu betra að gera sér ljósa grein fyrir þessum málum en að lifa í sjálfumglaðri fáfræði um þau. En mundu, að það eru sovét- leiðtogarnir sjálfir, sem hafa dregið þau fram í dagsljósið. Nú mun ástandið breytast. Stalin er dáinn. Nýir leiðtogar eru komnir til valda. Þeir hljóta að breyta til.“ Það var að minnsta kosti von — von um að Sovétríkin hæfu á loft merki hins sósíalis- tíska lýðræðis og sýndu ef til vill viðleitni til að endur- heimta þá siðgæðisforystu, sem þau höfðu gloprað úr höndum sér. Árangurinn af þessari níu mán- aða bið varð að áliti Pasts þessi: Fyrst kom í Ijós, að „leyniræðan" hafði ekki opinberað allt; sannleik- urinn um útrýmingu hinna beztu pólsku kommúnista 1939 vitnaðist, einnig sannleikurinn um ,,það sem varð um hina gyðinglegu menningu i Sovétríkjunum." Þar næst bárust fréttir frá Sovétríkjunum um tvö málaferli enn, sem lauk með dauða- refsingu; Krutsjov innleiddi nýja tegund af diplomatí, „diplomatí móðganga og ruddaskapar;" í Mið- austurlöndum var tekin upp utan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.