Úrval - 01.06.1957, Page 60

Úrval - 01.06.1957, Page 60
ttRVAL ÁKVÖRÐUN MlN ríkisstefna sem jaðraði við styrjöld, og í afstöðunni til Israel „var gyð- ingahatrið hafið upp og gert að utanrikisstefnu." 1 Póllandi studdu Sovétríkin afturhaldsöflin innan Kommúnistaflokksins, og í Ung- verjalandi fékk heimurinn tækifæri til að kynnast nýrri tegund sósíal- isma — „sósialisma ofbeldis og morða“. — 1 júní 1956 hafði Past vonað, að Sovétríkin afnæmu dauða- refsingu, „til þess hefði aðeins þurft ákvörðun forustunnar", en höfuðin héldu áfram að fjúka. Nýlega hefur frétzt að játn- ingar einar saman séu ekki lengur nægilegt sönnunargagn í Sovétríkjunum; en það er langur vegur þar frá og til fimmtu viðbótargreinar við stjórnarskrá Bandaríkjanna, sem tryggir það, að enginn sem liggur undir kæru sé nokkurn tíma neyddur til að vitna gegn sjálfum sér. Munur- inn á þessu grundvallarákvæði og veruleikanum í sósíalistísku ríki, sem telur sig búa við æðsta form þjóðfélagsskipunar sem til er, en sem skortir jafn- vel hin fátæklegustu lagalegu réttindi og tryggingu, sem bæði Bandaríkin og England láta þegnum sínum í té — þessi mismunur er vægast sagt efni til íhugunar. Nokkrir vinir mínir hafa bent á, að þess sé ekki að vænta að í Rússlandi séu sömu réttarreglur og á Vesturlönd- um. Lögfræðingur sem er kommúnisti, sagði við mig hér um daginn: ,,En þessi grund- vallarákvæði (eins og fimmta viðbótargreinin) hafa aldrei látið sín getið í réttarfarsregl- unum — hvorki í Rússlandi né nokkurs staðar annars staðar í Evrópu". Það er rétt, og það hefur heldur aldrei fyrr verið sósíalismi í Evrópu. Hið ótrú- lega er, að við höfum hér teg- und sósíalisma, sem afneitar og niðurlægir lýðræðið. Samt er það sósíalismi. Efnahagslega er hægt að telja Rússland sósíal- istiskt ríki, og í efnahagsmálum er þessi rússneski sósíalismi í fullu gildi. Það er ekki hægt að ganga framhjá vitnisburði framleiðsluskýrslnanna; vöxtur Sovétríkjanna sem iðnaðarveld- is er hafin yfir allan efa og á vissan hátt er það — einnig í félagslegu tilliti — kraftaverk, sem gerzt hefur á undanförn- um 40 árum. En það er ekki nóg að ræða sósalisma frá efnahagslegu sjónarmiði eingöngu. í Rúss- landi er sósíalismi án lýðræðis, án óháðra dómara, án habeas corpus (þeirrar meginreglu, að óháður dómstóll skuli staðfesta sérhverja handtöku innan á- kveðins tíma — o. fl.) eða tryggingar gegn sjálfsákæru — tryggingar sem ein er okkur örugg vöm gegn því að játn- ingar séu knúðar fram með pyndingum til þess að misnota þær. Það er sósíalismi án frels- isréttinda. Sósíalismi án rétt- inda til að setja af ríkisstjórn. Sósíalismi án jafnréttis fyrir minnihluta. Sósíalismi án rétt- 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.