Úrval - 01.06.1957, Page 61

Úrval - 01.06.1957, Page 61
ÁKVÖRÐUN MlN ÚRVAL inda til frjálsrar, listrænnar sköpunar. I stuttu máli: sósíal- ismi án siðgæðis. Tilkoma sósíalismans undir einræðisstjórn er ef til vill grimmilegasta og merkilegasta fyrirbrigði í hinni sögulegu þróun. Og ef allir vinstrisinnar, kommúnistar jafnt og sósíalist- ar, gera sér ekki grein fyrir þessu og taka virka afstöðu til þess, þá munu þær þjáningar sem nú þjaka mannkynið verða miklu langvinnari en ella. Ráðandi stétt getur aðeins þjónað siðgæðinu með vörunum; allt einræði flýr það eins og syndarinn samvizku sína. En hvað er siðgæði — í sannastri og eiginlegastri merkingu — annað en hugsjónir hinna kúg- uðu? Eru eklti spádómsrit ís- raels og prédikanir Jesú Krists upprunalega komin af vörum þrautpíndrar alþýðu? Ég á ekki við kennisetningar kirkjunnar, heldur sjálft hið siðfræðilega inntak, og var það ekki einmitt þetta siðfræðilega inntak, sem varð gerkveikjan í hinni fyrstu hugsjón byltingarinnar í barátt- unni gegn lénsveldinu? Hin já- kvæða hlið siðfræðinnar er skilningur á samkennd og sam- ábyrgð mannkynsins, og svo mun það ætíð verða; hið sið- fræðilega er krafan um jafn- rétti, að maðurinn tileinki sér hugsjón bræðralags, kærleika og umburðarlyndis. Önnur hlið siðfræðinnar rís gegn kúgvm- inni, því að það er ekki til bræðralag án frelsis og kærleik- ur mannsins getur ekki borið blóm án frelsis. Frelsi verður að vera reist á bræðralagi og bræðralagið á frelsi — að áliti Fasts er þetta undirstaða allrar siðfræði, „og harðstjórn er siðleysi, einmitt af því að hún skerð- ir frelsi". Þessvegna er varðveizla fielsisins og baráttan gegn ófrelsinu, hið jákvæða og hið neikvæöa, tvær hliðar á sömu siðrænu undirstöðunni. Það ber ekki vott um geðleysi og sjálfsuppgjöf að aðhyllast hugsjón frelsis og umburðarlyndis. Það er — að áliti Fasts — ekki tilviljun, að leiðtogar Sovétrikjanna hafa lítið gert til að efla rannsóknir í siðfræði, því að slík rannsókn mundi snúast gegn þeim sjálfum. Sú stjórn sem bar fram „játningu" sina i „!eyniræðu“ átti frá siðferðilegu sjón- armiði aðeins einn kost: að segja af sér. — Fast er þungorður i garð Ehrenburgs, hins mikla ákæranda nazista, sem þagði þegar Krutsjov hafði talað. Þessi Ehrenburg -— skrif- ar Fast — varð einu sinni óskaplega hneykslaður þegar hann uppgötvaði að Fast tuggði tuggugúmmí, og kall- aði það „dýrslegan vana“. Þannig merkingu er þá einnig hægt að leggja í siðgæði, þamiig var aldamótasið- gæðið, segir Fast; „hið hlægilega og hið skelfilega fylgist oft að“. Það væri bæði rangt og ill- girnislegt að jafna saman sov- étskri harðstjórn og harðstjórn fasismans; en þótt ég afneiti slíkum samanburði losar það ekki hina sósíalistisku forustu undan ábyrgð. Hitler-ríkið, sem lét siðgæðið þoka fyrir kjm- þáttakúgun og grimmd, leitaði halds og traust — allt frá því það varð til og unz það brann á fórnarbáli síðari heimsstyrjald- 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.