Úrval - 01.06.1957, Page 62

Úrval - 01.06.1957, Page 62
tXRVAL arinnar — í fáfræði og argasta miðaldaofstæki. Aflvaki hins sósíalistiska ríkis, jafnvel í Sovétríkjunum, er í eðli sínu allt annar. Hversu ákaft sem hið ríkjandi einræði afneitar og óttast sannleikann á einu eða öðru sviði, er sjálf hin félags- lega og efnahagslega bygging sovétríkisins eins og driffjöður sem knýr samfélagið áfram til sívaxandi skilnings. Vígorð námsbókanna, sem ekki eru í neinum tengslum við lífið, geta ekki endalaust friðað eða svæft heila kynslóð verkfræðinga, líffræðinga, eðlisfræðinga, stjörnufræðinga og hundruð annarra vísindamanna og lista- manna. Hin efnalega umhyggja fyrir heilbrigði og líkamlegri velferð fólksins, sem birtist í hinum aðdáunarverðu framför- um í heilbrigðismálum og læknavísindum, hlýtur að leiða til árekstra við þá „Djengis- Khan“-afstöðu til mannslífa og mannúðar, sem ríkti og ríkir enn hjá leiðtogunum. Og alveg sér í lagi hlýtur hið stöðuga uppeldi í marxistískri og efna- legri söguskoðun óumflýjanlega að leiða til árekstra og afhjúpa hina grófu fölsun marxismans, sem átt hefur sér stað í upp- byggingu Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Það er fyrst og fremst hin ruddalega og ómannlega vald- breyting, sem leitt hefur til föls- unar á kenningum sósíalismans. En innan Sovétríkjanna gætir ÁKVÖRÐUN MlN vaxandi andstæðna milli forustu flokksins og starfsaðferða ann- ars vegar og þróunar hins sósíalistíska samfélags hins vegar. Þegar frá líður munu þessar andstæður verða óbæri- legar fyrir sovétþjóðirnar. Hvar finna þá góðviljaðir menn verkefni fyrir sig — um- bótasinnaðir menn, sósíalistar, kommúnistar? Ég svara aðeins fyrir sjálfan mig. Og svar mitt er, að það finna þeir í sósíal- ismanum, í hinum ævagamla og lífseiga draumi um bræðralag; þeir finna það hjá sovétþjóð- inni, sem tvisvar hefur skapað upp úr rústum mynztur og vísi að góðu samfélagi, hjá Pólverj- um sem af djarfhug héldu út á sína eigin braut til lýðræðis- sósíalisma. Svar mitt er, að þeir muni ekki finna það hjá hinni þótta- fullu og kreddubundnu sovét- forustu, sem er ekki aðeins ákærð fyrir að vera meðsek um glæpi Stalins, heldur einnig fyr- ir að hafa haldið áfram að sýna umburðarleysi og framfylgja kreddubundinni drottnunar- stefnu, jafnvel eftir að þessir glæpir voru afhjúpaðir. AO lokum beinir Past skeytum sín- um að Kommúnistaflokkunum al- mennt. Hann telur að í Ijós hafi komið, að uppbygging þeirra sé að verulegu leyti þrándur í götu sósíal- istísks lýðræðis. 1 sögulegu tilliti hafi þeir þróast í þá átt að verða æ kreddubundnari skriffinnskufélags- skapur, sem að sínu leyti skapi „hóp eigingjarnra og ómannlegra for- 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.