Úrval - 01.06.1957, Síða 64

Úrval - 01.06.1957, Síða 64
ÚRVAL ÁKVÖRÐUN MlN um ranglæti annars staðar, mun það ekki lama hjarta mitt eða loka augum mínrnn. Það mun opna þau enn betur. Ég mun áfram hafa sam- stöðu með öllum góðviljuðum mönnum í Ameríku, kommún- istum jafnt og öðrum, sem berjast á móti ranglæti og vernda sem dýrmætan — óend- anlega dýrmætan — fjársjóð arfleifð Jeffersons, Pranklins, Lincolns og Douglass — svo að nefndir séu örfáir þeirra, sem lögðu grunninn að ágætri bygg- ingu — hinu ameríska lýðræði. — O — Ýmis fróðleikur / stuttu máli. Úr „The New Scientist“. Vhmutap vegna verkfalla. Meira en 500 millj. vinnudaga töpuðust vegna verkfalla og verkbanna í 28 löndum á árun- um 1949 til 1955. Frá þessu er greint í skýrslu, sem Alþjóða- vinnumálastofnunin hefur gef- ið út. Athuganir stofnunarinn- ar, sem ná til fleiri en 75 millj. verkamanna, sýna, að vinnutap- ið er allmjög breytilegt frá ári til árs, eins og sjá má af eftir- farandi tölum: TapaSir vinnu- Ár dagar (í millj.) 1949 ............ 96,2 1950 ............ 94,9 1951 ............ 51,9 1952 ........... 93,5 1953 ........... 61,3 1954 ........... 49,0 1955 ........... 60,2 Hagfræðingar stofnunarinnar vekja athygli á þrem meginat- riðurn: 1) Tapaðir vinnudagar vegna verkfalla eru mjög lítill hluti af öllurn vinnudögum sam- anlögðum. í Bandaríkjunum voru þeir t. d. árið 1954 aðeins 0,2%. 2) Vinnutapið er sjaldan meira en einn dagur á hvern verkamann á ári, og í mörgum löndum aðeins ein eða tvær klukkustundir. 3) Það er venju- lega smámunir í samanburði við vinnutap af öðrum orsökum. Síðasta atriðið kemur glöggt í ljós af tölum frá Bretlandi, sem sýna, að slys í iðnaðinum valda nærri sex sinnum meira vinnutapi en vinnudeilur. Vinnu- tap af völdum veikinda er marg- falt meira en þetta hvort um sig. „Mesta athygli vekur,“ segir 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.