Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 65

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 65
I STUTTU MÁLI ÚRVAL í skýrslunni, „hinar tíðu vinnu- deilur í námuiðnaðinum. Vinnu- tap þar er miklu meira en í nokkurri annarri iðngrein.“ Á öðrum iðngreinum er ekki mikill munur í þessu tilliti. Þó er og athyglisvert, að það eiu alls ekki lægst laimuðu verkamennimir, sem oftast eiga í vinnudeilum. Er það umhugs- unarefni fyrir þá, sem fjalla um lausn þessara mála. Saltvatn og harpeis-himnur. Vísinda- og iðnmálastofnun- in í Suður-Afríku (CSIR) hef- ur tekið í notkun nýja, ódýra tegund af skiptihimnum til jóna- greiningar. Virðist með því fundin lausn á vandamáli, sem gullnámurnar í Orangefríríkinu hafa lengi átt við að stríða. I sumum námunum er daglega dælt upp á yfirborð jarðar millj- ónum. gallóna af ísöltu vatni, sem inniheldur of mikið salt- magn til að unnt sé að veita því beint út í árnar og lækina í nágrenninu. Brýna nauðsyn bar til að finna leið til þess að afselta vatnið, og CSIR valdi „rafgrein- ingaraðferðina". Hún er að því leyti hentug, að söltin, sem upp. leyst eru í vatninu, eru samsett úr jónum, sem ýmist eru hlað- in jákvæðu eða neikvæðu raf- magni. Einfaldasta rafgreining- araðferðin er framkvæmd í íláti, sem tvær sérstakar harpeis- himnu skipta í þrjú hólf. Þessar himnur eru þess eðlis, að önnur þeirra hleypir aðeins jákvæðum jónum í gegnum sig, en hin neikvæðum jónum. Þeg- ar rafstraumi er svo hleypt á tvö ytri hólfin, síast jákvæðu jónin gegnumviðkomandi himnu inn í neikvæða hólfið, og nei- kvæðu jónin síast á sama hátt inn í jákvæða hólfið. Þannig afseltist vatnið í miðhólfinu. CSIR hefur tekizt að búa til skiptihimnur, sem kosta aðeins Vib til V20 af því sem eldri gerð- ir kostuðu. Fullkomin vinnslu- stöð er í undirbúningi, en enn hefur ekkert verið látið uppi um eðliskosti nýju gerðarinnar. Rafgreiningaraðferðin, sem komin er frá Hollandi, hefur nú verið tekin í notkun í ísrael. Hún ætti að auðvelda afskekkt- um byggðarlögum að vinna ferskt drykkjarvatn úr því salt- vatni, sem finnst á hverjum stað, og gera þannig kostnaðar- sama vatnsleiðslu óþarfa. Kæling við uppskurði. Á fundi sérfræðinga í London var lýst aðferð við kælingu mannslíkama, þegar gera þarf uppskurð á blóðtæmdu hjarta. Sjúklingurinn var látinn gleypa belg, sem síðan var blásinn út í maga hans og fylltur köldu vatni. Við lækkun á líkamshitanum minnkar súrefnisþörf vefjanna, svo að óhætt er að loka fyrir stóru blóðæðarnar, er liggja að hjartanu, og stöðva þannig blóð- rásina stutta stund. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.