Úrval - 01.06.1957, Side 67

Úrval - 01.06.1957, Side 67
1 STUTTU MÁLX ÚRVAL ment Marketing Co. og er sögð hafa svipaða eiginleika og hin. Samsetning efnablöndunnar hef ur ekki verið gerð heyrinkunn, en tilraunir á Rannsóknarstofu byggingaiðnaðarins hafa sýnt, að fá má líkar niðurstöður með því, að nota olíusýru (oleie acid). Verðið er nokkru hærra en á venjulegu sementi, a.m.k. enn sem komið er. Sænskur geölæknir ræðir um gelgjuskeiölð og þau vandamál, sem þá mæta ungiing- nnum og foreldnim þeirra. Unglingar á gelgjuskeiði. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Edgar Mannheimer, dósent. | PJÖLSKYLDU einni var 45 ára gömul móðir, 15 ára sonur og annar sonur á tíunda ári. Einnig faðir, en hann kem- ur ekki hér við sögu. Móðirin var á hinu svonefnda frjó- brigðatímabili, þ. e. frjósemis- skeið ævinnar var að taka enda, og meðan á þessu stóð var hún eins og flestar konur vanstillt og þreytt venju frem- ur. Eldri sonurinn var að sínu leyti ekki betur á sig kom- inn. Hann var í mútum, skegg- hýjungur var tekinn að gægj- ast upp á milli fílapensanna í andlitinu og hann var klauía- legri og klossaðri en hann átti að sér. Um þetta leyti konrt æðioft til smáárekstra milli móðurinnar og sonarins. Hvers- dagsleg tilefni, sem áður höfðu engin áhrif haft, komu nú tíð- um báðum úr jafnvægi. „Mamma er alltaf að jagast í mér. Ég les lexíurnar mínar bráðum, þegar ég er í skapi til þess“. „Hangdu ekki svona eihs og slytti í stólnum, það er ekki sjón orðið að sjá þig“, o. s. frv. o. s. frv. Dag nokkurn þegar yngri bróðurinn sat úti i horni í stof- unni og las í námsbókunum sín- um, kallaði móðirin eldri son- inn til sín og sagði: „Við tvö verðum að reyna að hjálpa hvort öðru. Við erum bæði á svokölluðu erfiðu áninum. Kirtlarnir í þér eru farnir að 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.