Úrval - 01.06.1957, Side 68

Úrval - 01.06.1957, Side 68
ÚRVAL framleiða þau hormón, sem gera það að verkum að þú breyt- ist úr dreng í fullorðinn mann, og kirtlarnir í mér eru að hætta að starfa. Ég er á því skeiði ævinnar þegar konan hættir að geta átt börn. Meðan á hvoru- tveggja þessu stendur — það tekur langan tíma, kannski 2—3 ár — er skapið óvenju erfitt. Maður rýkur upp og er næmur fyrir öllu og heldur að allir séu á móti sér. Hlustaðu nú á, væni minn, við verðum að reyna að hjálpa hvort öðru, við verð- um að reyna að skilja þær nátt- úrlegu líffræðilegu orsakir sem liggja að baki þessara persónu- legu skapgerðarerfiðleika okk- a,r. Við verður að reyna að ná valdi yfir kirtlum okkar.“ Eft- ir þetta skynsamlega samtal batnaði sambúðin á heimilinu. En kvöld eitt lá eldri sonurinn lengur fram eftir og las í rúm- inu en hann mátti, og var það þeim mun vítaverðara sem þetta var á stríðsárunum þegar raf- magnsskömmtun var ströng. Móðirin komst á snoðir um þetta, rauk upp í drengjaher- bergið og ávítaði drenginn harðlega fyrir óhlýðnina. Þá reis yngri drengurinn upp, leit svefndrukknum augum á móður sína og síðan á brðður sinn og sagði: „Skiptu þér ekki af því þó að mamma sé að rífast — það eru bara kirtlarnir, eins og þú veizt.“ Þessi lærdómsríka saga úr hversdagslífinu á fyrst og UNGLINGAR Á GELGJUSKEIÐI fremst að vera dæmi um hvern- ig dugleg og skynsöm móðir fer að því að hjálpa syni sínum á gelgjuskeiðinu. Fræðsla er það sem mestu varðar — fræðsla í stað siðferðilegra umvandana. Ég ætla því með nokkrum orð- um að gera grein fyrir því sem gerist þegar drengur eða stúlka breytast úr barni í fullorðinn. Frá ómunatíð hafa menn vit- að, að gelding, þ. e. brottnám kynkirtlanna áður en einstak- lingurinn nær kynþroska aldri, hefur í för með sér að kynhvöt- in hverfur og hin svo nefndu af- leiddu (sekunderu) kyneinkenni koma ekki fram. Menn hafa einnig lengi vitað að ástæðan er sú, að titekin hormón — kyn- bormónin — glatast. Hormón kynfæranna, follikúlín hjá kon- um og testosterón hjá körlum, eru flókin lífræn efnasambönd, svonefnd steróíð (skyld D-víta- míni), og er efnasamsetning þeirra kunn. Það eru ekki að- eins kynkirtlarnir (eggjakerfin í konunni og eistun í karlmann- inum) sem gefa frá sér kyn- hormón. 1 raun og veru er hin eiginlega uppspretta — hin æðri hormónamiðstöð — eins fjarri kynkritlunum og unnt er. Hún er í heiladinglinum, litlum kirtli sem hangir neðan úr miðjum heilanum. Fyrir samspil þessara og fleiri kirtla, fyrst og fremst nýmahettanna, verður nú hin gagngera breyting á drengjum og stúlkum sem við nefnum kynþroska. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.