Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 69

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 69
UNGLINGAR Á GELGJUSKEIÐI Gelgjuskeiðið hjá stúlkum hefst síðar hér á Norðurlöndum en meðal suðrænna þjóða, alla- jafna á aldrinum 12—14 ára. Frá því að fyrstu einkennin koma í ljós (hárvöxtur undir höndum og kringum kynfærin) og þangað til tíðir byrja er taiið að líði um tvö ár. A þessum tveim árum koma önnur kven- leg sérkenni í ljós. Mjaðma- grindin breikkar, brjóstkassinn víkkar, stúlkan fer að anda með brjóstkassanum í stað þindar- innar, og á læri og lendar safn- ast fita, sem ljær konulíkaman- um hin sérkennilegu ávölu form. Tíðirnar eru merki þess að egg- losið sé byrjað. 1 eggjakerfun- um eru, löngu fyrir kynþroska- aldur, vísar að eggjum, svo- nefndar eggblöðrur sem fyrir á- hrif frá hormónum heiladinguls- ins þroskast og bresta og kem- ur þá eggið fullþroskað úr þeim. Eggið berst svo að mynni legpípunnar og sogast inn í hana, og ef það mætir ekki frjói og frjógvast berst það á- fram út úr líkamanum ásamt slímhimnu legsins, sem búið hafði sig undir að taka við frjóvguðu egginu. Þegar slím- himnan losnar, slitnar æðar og blóð og slím vætlar út. Það eru tíðimar. Tíðir byrja misjafn- lega snemma. Byrji þær mjög snemma, t. d. á ellefta ári eða enn fyr, eða óvenjuseint (t. d. eftir 17 ára aldur) er sjálfsagt að leita til læknis. Hjá drengjum eru fyrstu ein- ÚRVAL kenni kynþroskans hárvöxtur undir höndum og kringum kyn- færin. Svo fer að bóla á skegg- vexti og vöðvar þroskast og stælast ört. Þá tekur röddin að breytast, barkakýlið stækkar og adamseplið kemur í ljós fyrir ofan skyrtukragann. Kynfærin stækka og sem endanlegt merki þess að kynþroska sé náð kem- ur loks sáðlátið. Gelgjuskeiðið er seinna á ferðinni hjá drengj- um en telpum, allajafnan á aldr- inum 14—17 ára. Auk þessara sérstöku ein- kenna gelgjuskeiðsins — hinna svonefndu afleiddu kyneinkenna — eru svo önnur sem eni sam- eiginleg piltum og stúlkum. Hið helzta þeirra er ör vöxtur. 1 stað þess að áður þyngdust börnin um 2—3 kg á ári, þyngj- ast þau um 5—8 kg á gelgju- skeiðinu. Sama máli gegnir um hæðina. Telpurnar, sem áður hækkuðu um 5 sm á ári, hækka nú um tíu sm og drengir enn meira. Á þessu öra vaxtarskeiði vaxa unglingamir upp úr öllum fötum sínum, þeir verða klaufa- legir í hreyfingum, stærðarhlut- föll raskast, holdafarið breytist, piltar grennast og stúlkur eiga til að fitna. Og hvernig taka svo heim- ilin og samfélagið þessum ungl- ingum? Fá þeir þá hjálp og þann skilning sem þeir eiga rétt á eða yppta menn öxlum að þessum bráðþroska piltum og stúlkum? Já, það mun nú vera svona upp og ofan. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.