Úrval - 01.06.1957, Page 72

Úrval - 01.06.1957, Page 72
ÚRVAL staklings. Það er viðkvæmur nýgræðingur, þótt annað kunni að virðast, og mikilvægt að hann fái að dafna í samræmi við eðli sitt. Hlúið að honum, foreldrar, en varist að beita hann ströngu húsbóndavaldi. Carl Cederblad — kennari og mikill vinur æskunnar — skrif- aði fyrir nokkrum árum grein um gelgjuskeiðið. Hann talar fallega um það hvernig sjálfs- hugð umbrotaáranna þokar smátt og smátt fyrir áhuga á hinum margvíslegu verðmæt- um lífsins: listum, bókmennt- um, stjórnmálum og bókum. 1 lok greinarinnar skrifar hann: „Eg hef einhversstaðar í skáldsögu eða grein lesið frá- sögn af atviki eitthvað á þessa leið: það situr roskinn maður í stofu og ung stúlka kemur inn og heilsar honum. Maðurinn lítur upp úr bók sinni og skynj- ar í sjónhendingu æskuþokka stúlkunnar. Hann segir: „Hve gömul eruð þér, ímg- frú?“ „17 ára.“ UNGLINGAR A GELGJUSKEIÐI „17 ára — já, einmitt, 17 ára. Vitið þér að það er unaðsleg- asti aldur sem til er. 16 ára unglingur er enn með brot af eggjaskuminu í hárinu og fermingarlykt í fötunum, 18 ára unglingur er orðin skelfi- lega hversdagslegur, en 17 ár, það er alveg sérstakur aldur, engum öðrum líkur, gæddur óræðum töfrum.“ Það sem maðurinn sá í and- liti stúlkunnar var að um- skiptin voru afstaðin, gelgju- skeiðið með umbrotum sínum og erfiðleikum var afstaðið og upp runninn tími hinna miklu fyrirheita, þegar dýrð heims- ins opnast. Sjálfshugðin er úr sögunni. Unglingurinn hefur opnað sig móti lífinu, getur tekið á móti því, getur gefið af sjálfum sér. Hinn öri lík- amsþroski er einnig afstaðinn. Pilturinn og stúlkan stíga fram í fullum blóma með sam- ræmi í líkama sínum og hreyf- ingum. Æskuár hins fullþroska manns eru gengin í garð.“ — O — Léleg skipti. „Hugsaðu þér, Páll,“ sagði skrifstofustjórinn við undirmann sinn, er einu sinni sem oftar hafði verið fjarverandi einn dag vegna óreglu, „ef þú hættir að drekka, gætir þú orðið skrifstofu- stjóri eins og ég í stað þess að vera alltaf óbreyttur skrifstofu- maður." „Skrifstofustjóri, ha?“ tautaði Páll. „Já,“ sagði skrifstofustjórinn, „heldurðu að það borgaði sig ekki að halda sér frá áfenginu upp á þau býtti?‘“ „Nei takk,“ sagði Páll, „þegar ég er fullur, þá er ég for- stjórinn!" — Outspan. 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.