Úrval - 01.06.1957, Side 73

Úrval - 01.06.1957, Side 73
KENNSLUTILRAUN I BARNASKOLA Grein úr „The New Scientist", eftir Brian L. Hampson. Skortur á vísinda- og tœknimenntuðum mönnum er mikill í Bret- landi, eins og raunar í fleiri löndum, og er mikið rcett þar um ráð til úrbóta, m. a. um breytta kennslutilhögun í skólum. 1 eftirfarandi grein er sagt frá tilraun sem gerð var í bamaskóla í Manchester um breytta tilhögun kennslu i náttúruvísindum. Tilraunin er athyglisverð, einnig fyrir þá Islendinga, sem hafa áhuga á uppeldis- og kennslumálum. Ialltof mörgum bamaskólum er kennd aðeins ein grein náttúruvísinda — sú sem við nefnum náttúrusögu. Vegna vaxandi nauðsynjar á því að efla skilning barnanna á um- hverfi sínu og aðhæfa kennslu- fyrirkomulag nútímaaðstæðum, hóf bamaskóli einn í Manchest- er fyrir fimm árum tilraunir með breytt fyrirkomulag á kennslu í náttúruvísindum. Kennslutilhögunin var við það miðuð, að hún fullnægði þörfum jafnt hinna lakast sem hinna bezt gefnu nemenda á aldrinum níu til þrettán ára. Þar sem böm á þessum aldri hafa vakandi áhuga á fyrirbær- um í lífinu og náttúrunni um- hverfis sig var talið ófullnægj- andi að binda kennslu í nátt- úruvísindum við náttúrusöguna eina og nauðsynlegt að bæta við fræðslu um frumatriði eðlis- fræði, jarðfræði, stjömufræði og ef til vill efnafræði, án þess þó að vanrækja náttúrusöguna. Um alla tilhögun var einnig stuðzt við athuganir á áhuga- málum barnanna sjálfra og spumingum sem þau bám fram. Nokkrar niðurstöður fengust fljótlega af þessum tilraunum. Einna mikilvægust var sú, að á fyrsta ári skyldi byrja vísinda- þjálfun bamanna á því að flokka alla hluti og efni, sem börnum þykir gaman að safna. Það skyldi gert á þann hátt að náttúrufræðitaflan, sem bömin safna gripum sínum á, skyldi héðan í frá heita vísinda- tafla, og henni síðan skipt í þrjár skákir, er hver um sig væri merkt: 1. Lifandi. 2. Dautt. 3. Aldrei lifandi. Á lifandi skákina vom t. d. látin fræ, laukar, trjágreinar, 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.