Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 74

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 74
ÚRVAL KENNSLUTILRAUN 1 BARNASKÓLA gullfiskar og sýnishorn af lífi í tjörnum. Á dauðu skákina ull, tré, mór, fuglsfótur og á þriðju skákina, „aldrei lifandi“, steinar og ýmiskonar föst efni og fljót- andi. Rétt var talið, að náttúru- skoðun væri þannig skipulögð, að einkenni tegundar væru skoð- uð áður en einstaklingur sömu tegundar væri athugaður. Ein- staklingar voru því fyrst not- aðir til að benda á sérkenni teg- undarinnar. Það var t. d. talið mikilvægara að börnin lærðu, að öll dýr með sex fætur séu skor- dýr heldur en að rannsaka ná- kvæmlega lífshætti einnar skor- dýrategundar. Allan tímann var lögð á það áherzla, að at- huganir á hinu almenna færu á undan athugunum á einstakl- ingum. Námið á hverju skólaári um sig var þríþætt — söfnun gripa á náttúrutöfluna, flokkun og al- menn áhugamál nemenda. Það er á vísindatöflunni, sem flokk- unin byrjar, og þá um leið í rauninni vísindalegt nám. Engu máli skiptir, hvað það er, sem á vísindatöfluna kemur. Hvað- eina, sem bam safnar ætti að láta þar, hvort heldur það er akam, skel, múrsteinsbrot eða látúnsapi; því að töflunni era engin takmörk sett. Jafnvel þó að hvorki barnið né kennarinn geti nafngreint hlutinn, er hægt að setja hann á rétta skák — lifandi, dautt eða aldrei lifandi. Þetta er hin fyrsta vísindalega greining. Þetta er í rauninni fyrsta skrefið á braut vísind- anna. I byrjun annars árs er hverri skák um sig skipt í tvennt: lif- andi plöntur og lifandi dýr; dauðar plöntur og dauð dýr; aldrei lifandi föst efni og aldrei lifandi fljótandi efni. Á þriðja ári er börnunum sýnt með til- raunum, að hlutir sem aldrei hafa verið lifandi, geta ýmist verð í föstu, fljótandi eða loft- kenndu ástandi; en skák fyrir lofttegundir er að sjálfsögðu ekki á töflunni. Rétt flokkun frá upphafi var talin nauðsynleg. Fyrsta árið er börnunum bent á sjáanlegan mun á dýram og jurtum — sem sé þann, að lífvera, sem vex á einum og sama stað er jurt, en að lífvera sem getur fært sig úr stað er dýr. Við flokkun fyrsta árið er bömunum bent á sýnileg sérkenni fjögurra dýrafylkinga — skordýra, fiska, fugla og spendýra. Flokkun jurta þetta árið er fólgin í því að athuga muninn á rót, stöngli og blöðum, á sígrænum jurtum og þeim, sem fella lauf. Þeim flokkunum, sem læra þarf, fjölgar að sjálfsögðu með hverju ári. í byrjun hvers árs era rifjaðar upp flokkanir frá fyrra ári og síðan bætt við nýj- um. Sem dæmi má nefna, að fyrsta árið era undir skordýr flokkuð öll dýr með sex fætur; til viðbótar era börnin svo hvött til að telja vængi og fálmara. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.