Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 79

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 79
SAMKEPPNI UM HÚS OG BRÚÐI inn lét ekki á sér standa: í bók- menntaheiminum komst allt á annan endann, það urðu vin- slit og málaferli og margskon- ar ófögnuður. „Sláturtíðindi" risu sannarlega undir nafni. En það var undirhyggjulaust þegar Rohan-Dermot skrifaði sjálfur gamansama smágrein um Causton prófessor og raf- magnsálana hans. Engan gat grunað, að hún yrði upphaf mik- illa atburða. Hinn kunni fiskifræðingur, Solomon Causton, sem árum saman hefur haft ríflegan styrk frá Rockefellerstofnuninni í Bandaríkjunum, fékkst við rannsóknir á rafmagnsálnum, og Rohan-Dermot upplýsti nú á' einkar trúverðugan hátt, að hér væri raunverulega um að ræða tilraunir með leynivopn. Causton væri að reyna að kenna álunum sínum, sem eins og kunnugt er verða tveir metrar á lengd, að synda í torfum, þannig að rafstraumurinn, sem þeir sendu frá sér í sam- einingu yrði svo sterkur, að hann gæti lamað kafbáta og tundurskeyti og truflað radar- tæki. Lesendur „Sláturtíðinda" höfðu gaman af þessum glett- um, og gleymdu þeim síðan — þangað til sagan skaut upp koll- inum í mörgum amerískum blöðum, sem mikið alvörumál. „Brezka flotastjórnin gerir til- raunir með leynivopn án okkar vitundar — og fyrir amerískt ÚRVAL fé!“ Blöðin töldu ekki nema eðli- legt að fiskarnir yrðu einnig látnir taka þátt í vömum hins frjálsa heims, úr því að hinar minnstu bakteríur hefðu þegar verið kvaddar til þess. En trún- aðarbrot Englendinga var harð- lega fordæmt og talin hætta á, að það mundi tefla hernaðar- samvinnu þjóðanna í voða í framtíðinni. Brezku blöðin hentu góðlát- legt gaman að trúgirni Ame- ríkumanna, sem væru reiðubún- ir að trúa hverskonar furðusög- um, aðeins ef þær væru eitthvað bendlaðar við vísindi. Aðeins eitt blaðið hafði svo mikið við, að láta sérfræðing sinn í vísind- um færa rök að því, að sagan væri tóm vitleysa. En svo hvarf Causton pró- fessor eins og jörðinhefðigleypt hann, og þá kom skyndilega annað hljóð í strokkinn. Menn minntust Burgess og Maclean og annarra strokumanna; blöðin hættu að henda gaman að trú- gimi Ameríkumanna, og þegar það upplýstist nokkrum dögum síðar, að frú Causton hefði fengið kort frá Júgóslavíu með kveðju frá manni sínum, stóð ekki á æsifréttablöðunum að fiúlyrða, að prófessorinn væri á austurleið með leynivopn sitt. En einmitt þegar blöðin voru að komast í uppnám og fyrir- spurnum ringdi niður í Neðri málstofunni, þegar jafnvel íhaldsblöðin vom farin að ger- ast harðorð í garð stjórnar- 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.