Úrval - 01.06.1957, Síða 81

Úrval - 01.06.1957, Síða 81
SAMKEPPNI UM HÚS OG BRÚÐI ÚRVAL sjónvarpstæki og bíl. Og kven- fólkið getur keypt meðul við andremmu og svitalykt og nælt sér þannig í mann. En sá óska- gripur sem notaður er öllum öðrum óskagripum meira: fá- klædda stúlkan með fyrirheit í brosinu og fagran skapnað, sem blasir við manni í öllum aug- lýsingnm, hún sem heyrir til draumum um bíl og hús og gef- ur honum gildi, hún er ekki föl, henni verður hver og einn að vinna fyrir í sveita síns and- lits. Hugmynd sló niður í heila Rohan-Dermot eins og eldingu. Fallegasta stúlkan í Ashersham hét Myrna Figg og var ein af ellefu systkinum á bláfátæku heimili, næstum suðrænt nátt- úrubarn------! Þarna var grip- urinn. Dag nokkurn komu „Slátur- tíðiadi“ — blað fyrir óánægða — út með stóra forsíðumynd af Myrnu Figg í töfrandi brúð- arskarti, og undir myndinni stóð með stærsta letri prentsmiðj- unnar: „Vinnið þessa fögru brúði !“ Inni í blaðinu voru fleiri myndir af Myrnu: í bað- fötum, með eldhússvuntu, í náttkjól og myndir af undur- fögru húsi í nánd við Cambridge með bíl fyrir framan, sundlaug í garðinum, sjónvarpstæki í stofunni með innbyggðum bar o. s. frv. Allri þessari dýrð: húsi, bil og brúði, var heitið að verðlaunum þeim lesanda meðal karfmanna sem að dómi bók- menntafróðrar nefndar skrifaði bezta ástarbréfið til Myrnu — og sendi blaðinu. Enska þjóðin nuddaði aug- un og flissaði vandræðalega. Blaðið seldist upp á einum klukkutíma og nýjar útgáfur komu úr prentun tvisvar á dag án þess að geta fullnægt eftir- spurninni. Kvennasamtök lands- ins risu upp til andmæla: í Neðri málstofunni kom fram fyrirspurn um það, hvort hér væri ekki raunverulega um hvíta þrælasölu að ræða, en dómsmálaráðuneytið varð að svara því til, að svo væri ekki, úr því að stúlkan væri þessu samþykk, og ekki gæti það held- ur talizt happdrætti eða fjár- hættuspil. Enginn gæti meinað stúlku að giftast þeim manni, sem skrifar henni fallegt ástar- bréf, enda þótt margir væru um boðið. Og svo lagðist undarleg þögn yfir þjóðina, meðan hún lét sig dreyma um ævintýrið í gráum hversdagsleikanum. Bólugi'afnir æskumenn læstu sig inni og nög- uðu blýanta, rosknir svallarar og heimsmenn tóku að venja komur sínar á almenningsbóka- söfn og mikið var spurt um Rómeó og Júlíu, miðaldra hús- mæður á þúsundum heimila horfðu kvíðafullar á eiginmenn sína, sem gengu um með f jar- rænt bros í augum og veltu því fyrir sér, hvort sá lánsami mundi þurfa að taka við verð- laununum strax, eða hvort unnt 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.