Úrval - 01.06.1957, Side 84
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ.
Föstudaginn 1. ágúst árið
1914 leysti óvenjulegt skip Iand-
festar í Vestur-Indíu-skipa-
kvínni í London. Það var „En-
durance", (Þrautseigja) foi'-
ustuskip brezka suðurheim-
skautsleiðangursins, sem var
að láta úr höfn. Foringi leið-
angursins var Sir Ernest
Shackleton, en hann hafði
getið sér mikla frægð fyrir
heimskautsför sína með „Nim-
rod“ árin 1908—09. Nú var för-
inni heitið þvei’t yfir suður-
skautslandið með viðkomu á
sjálfu heimsskautinu. Ætlunin
var að sigla yfir Weddelhafið
og taka land í Vashelflóa, en
þaðan skyldi haldið með hunda-
sleða 300 mílna Ieið til Ross-
hafsins, þar sem annað skip
leiðangursins, ,,Áróra“, beið
heimskautsfaranna. „Endui’an-
ce“ var upphaflega norsk skonn-
orta, 350 Iestir að stærð, byggð
af Kiistensen í Sandef jord, sem
talinn var mesti snillingur í
smíði íshafsfara um þessar
mundir.
Ófriðai’blikan yfir Evrópu
fór vaxandi þessa heitu sumar-
daga og sífellt bárust nýjar og
uggvænlegi-i fréttir. „Enduran-
ce“ lagðist við akkeri í Thames-
ármyimi, og hinn 4. ágúst barst
tilkynningin um almenna her-
væðingu. Shackleton ákvað þeg-
ar að senda flotamálaráðuneyt-
inu skejdi og bjóða því þjónustu
sína, ásamt skipi og áhöfn.Hálf-
tíma seinna barst stutt og íag-
gott svarskeyti frá flotamála-
ráðherranum, sem þá var Win-
ston Churchill. Skeytið var svo-
hljóðandi: „Haldið áfram.“
Skömmu seinna barst snnað
skeyti, sem ekki var alveg eins
snubbótt og hið fyrra. Þar
sagði, að jrfirvöldin þökkuðu
drengilegt boð, en hefðu hins-
vegar ákveðið, að leiðangurinn
skyldi halda áfram samkvæmt
áætlun. Um miðnætti næstu nótt
var stríðið skollið á, en allir
töldu víst, að það yrði stutt.
Hinn 8. september sigldi „En-
durance" frá Bretlandi og lét
í haf.
Skipið kom til Buenos Aires
eftir viðburðalausa siglingu yrfir
hafið. Þaðan var haldið hinn 26.
október áleiðis til Suður-Georg-
íu, syðstu útvarðsstöðvar brezka
heimsveldisins. Þegar skipið
hafði verið í hafi í einn dag,
fannst laumufarþegi í lestinni.
Þetta var ungur piltur, og var
hann leiddur fyrir Shackíeton,
sem hafði ekki geð í sér til að
i’efsa unglingnum fyrir dirfsku
S2