Úrval - 01.06.1957, Page 84

Úrval - 01.06.1957, Page 84
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ. Föstudaginn 1. ágúst árið 1914 leysti óvenjulegt skip Iand- festar í Vestur-Indíu-skipa- kvínni í London. Það var „En- durance", (Þrautseigja) foi'- ustuskip brezka suðurheim- skautsleiðangursins, sem var að láta úr höfn. Foringi leið- angursins var Sir Ernest Shackleton, en hann hafði getið sér mikla frægð fyrir heimskautsför sína með „Nim- rod“ árin 1908—09. Nú var för- inni heitið þvei’t yfir suður- skautslandið með viðkomu á sjálfu heimsskautinu. Ætlunin var að sigla yfir Weddelhafið og taka land í Vashelflóa, en þaðan skyldi haldið með hunda- sleða 300 mílna Ieið til Ross- hafsins, þar sem annað skip leiðangursins, ,,Áróra“, beið heimskautsfaranna. „Endui’an- ce“ var upphaflega norsk skonn- orta, 350 Iestir að stærð, byggð af Kiistensen í Sandef jord, sem talinn var mesti snillingur í smíði íshafsfara um þessar mundir. Ófriðai’blikan yfir Evrópu fór vaxandi þessa heitu sumar- daga og sífellt bárust nýjar og uggvænlegi-i fréttir. „Enduran- ce“ lagðist við akkeri í Thames- ármyimi, og hinn 4. ágúst barst tilkynningin um almenna her- væðingu. Shackleton ákvað þeg- ar að senda flotamálaráðuneyt- inu skejdi og bjóða því þjónustu sína, ásamt skipi og áhöfn.Hálf- tíma seinna barst stutt og íag- gott svarskeyti frá flotamála- ráðherranum, sem þá var Win- ston Churchill. Skeytið var svo- hljóðandi: „Haldið áfram.“ Skömmu seinna barst snnað skeyti, sem ekki var alveg eins snubbótt og hið fyrra. Þar sagði, að jrfirvöldin þökkuðu drengilegt boð, en hefðu hins- vegar ákveðið, að leiðangurinn skyldi halda áfram samkvæmt áætlun. Um miðnætti næstu nótt var stríðið skollið á, en allir töldu víst, að það yrði stutt. Hinn 8. september sigldi „En- durance" frá Bretlandi og lét í haf. Skipið kom til Buenos Aires eftir viðburðalausa siglingu yrfir hafið. Þaðan var haldið hinn 26. október áleiðis til Suður-Georg- íu, syðstu útvarðsstöðvar brezka heimsveldisins. Þegar skipið hafði verið í hafi í einn dag, fannst laumufarþegi í lestinni. Þetta var ungur piltur, og var hann leiddur fyrir Shackíeton, sem hafði ekki geð í sér til að i’efsa unglingnum fyrir dirfsku S2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.