Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 88

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 88
'Ú'RVAL, ,MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ" hófst. En áhöfnin á „Enduran- ce“ gafst ekki upp, þó að myrk- ur heimskautsnæturinnar færð- ist yfir. Leiðangursmenn héldu söngskemmtanir á kvöldin og gerðu sér ýmislegt annað til dægradvalar. Hláturinn og gleð- skapurinn í skipinu stakk ein- kennilega í stúf við hliótt og heistirðnað umhverfið. Menn voru ailtaf að ræða um stríðið, sem þeir vissu ekkert um, og margar orustur voru háðar yfir landabréfunum í borðsal yfir- mannanna. Þegar leið á maí- mánuð, fór tunglið að ganga í stórum hringjum yfir stjömu- glitrandi himinhvolfið og breytti heimsskautsnóttinni í bjartan dag. Hinn 27. maí er skrifað í leiðarbókina: „Ljómandi veð- nr og tunglskin. Tunglskinið er svo bjart, að nóttin er eins og dagur.“ 15. júní var hátíðisdag- ur, því að þá átti hundaveðhlaup suðurheimskautsins að fara fram. Fimm menn af áhöfninni höfðu þjálfað hundana og skyldi nú keppt til úrslita. Bátsmað- urinn tók að sér að sjá um veð- málin og var mikið veðjað. Að- allega var veðjað um súkkulaði og sígarettur. Hundarnir, sem aldrei fyrr höfðu séð slíkan við- búnað, sátu í hvirfingu og geltu af ákafa. Sá hundahópur, sem bar sigur úr býtum, dró 400 kg þunga 650 metra vegalengd á 2 mínútum og 9 sekúndum. Hinn 22, júní var vetrarsólhvarfa minnzt með miklum hátíðahöld- xun. Borðsalurinn var fánum skreyttur og borðdúkunum snú- ið við, svo sem siður var við hátíðleg tækifæri. Síðan fór fram kabaretsýning með 30 skemmtiatriðum. Um miðnætti var snæddur kvöldverður, og áð- ur en gleðskapnum lauk, sungu menn enska þjóðsönginnog„Hin gömlu kynni gleymast ei“. í júlí fóru að heyrast háir hvellir, brak og brestir utan af ísbreiðunni, og háir íshryggir skutu upp kryppunni. Hreyfing íssins tók að vekja kvíða hjá leiðangursmönnum. Hinn 26. júlí sást sólin aftur á himninum og ókyrrðin í ísnum fór vax- a,ndi. Nákvæmlega ári eftir að leið- angursskipið lét úr höfn í Lon- don, varð ástandið skyndilega mjög ískyggilegt. ísinn tók að bresta og jakahrannir veltu skipinu á bakborða. Það var með mestu herkjum, að hund- um og sleðum varð bjargað um borð í skipið og snjóhúsin á ísnum molnuðu mélinu smærra. Stóreflis jaki þrýstist undir kjöl skipsins og allir bjuggust við að byrðingurinn mundi splimdr- ast þá og þegar. Bátamir voru settir út og ráðstafanir gerðar til að áhöfnin gæti yfirgefið skipið fyrirvaralaust. í byrjun ágúst fór að draga úr ísrekinu, en ísinn var allur umturnaður eftir ósköpin, voldugir íshrygg- ir og háar jakaborgir höfðu hlaðist upp, hvert sem litið var. „Endurance“‘ hafði staði2± raunina, en þó ekki án þess að 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.