Úrval - 01.06.1957, Side 90

Úrval - 01.06.1957, Side 90
tíRVAL. „MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ" sveinninn matbjó síðustu mál- tíðina í eldhúsinu og leiðangurs- menn snæddu í síðasta skipti í borðsalnum. Allir voru hljóð- ir, ekkert lieyrðist nema tifið í Endurance brotið í ísnum. skipsklukkunni. Skipið var dauðadæmt. Daginn eftir, 27. olctóber, rann upp hinzta stund þess. „Endurance“ molaðist milli ísjakanna, siglutrén brotnuðu, stefnið rifnaði frá, þilfarið gliðnaði í sundur og kolblár sjórinn féll inn. Shackleton yfir- gaf skip sitf síðastur manna, eins og vera foar. Áður en hann stökk niður á ísinn, leit hann ofan í vélarrúmið og sá hvernig járnsúlur og bitar brotnuðu og aflvélin steyptist um koll. Shackleton var gæddur mikl- um foringjahæfileikum og lét hvorki bugast af erfiðleikum né mótlæti. En nú beið hans ákaf- lega erfitt verkefni. Það var svo sem nógu sárt að verða að hætta við rannsóknarleiðang- urinn og gefa upp alla von um sigursæla heimskautsför. Allir leiðangursmennimir, 27 talsins, voru nú staddir á hafísjaka, sem gat molazt þá og þegar, og þá rak með ísnum, án þess að þeir gætu við neitt ráðið. Fjarlægðin til næsta lands var 360 sjómíl- ur, og það var Pauleteyjan, þar sem Nordenskjöld hafði reist vetursetukofa og birgðastöð árið 1902. Til næsta byggða bóls var f jarlægðin um 1000 sjómíl- ur. Þeir gátu ekki vænzt neinn- ar utanaðkomandi hjálpar, eng- inn myndi fá vitneskju um ör- lög þeirra, ef þeim tækist ekki að bjarga sér af eigin ramleik. Þeir voru nú búnir að vera fang- ar hafíssins í 281 dag. Sam- kvæmt útreikningi þeirra, hafði þá rekið 1186 sjómílur, en I beina línu var vegalengdin 570 sjómílur. Nóttin færðist yfir mennina, sem höfuðst við í bráðabirgða- búðum á ísjakanum. Shackleton skrifar: „Ég gat ekki sofið. Skiptapinn og flóttinn út á ís- inn hafði ekki komið mér á óvart. Við höfðum búizt við 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.