Úrval - 01.06.1957, Síða 92

Úrval - 01.06.1957, Síða 92
XJaVAL ,MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ „Af hverrar kvíði er ísinn útgenginn, og hrím himinsins — hver fæddi það? Vötnin þéttust eins og steinn og yfirborð fljótsins verður samfrosta.“ Leiðangursmenn voru bjart- sýnir þegar þeir lögðu upp í förina yfir ísinn. Shackleton gaf ef tirfarandi skipun: „Þrír menn fara á undan með léttan sleða og jafna braut fyrir þá, sem i eftir koma. Þessi hópur legg- ur tveim klukkustundum fyrr af stað en hinir. Síðan koma sjö sleðar, hver dreginn af sjö hund- um, og skal hver hundur draga uffl 50 kg. Fimm sleðar snúa tii baka og sækja það, sem eft- ir er af farangrinum. Hinir tveir sleðarnir skulu sameinast og sækja minni skipsbátinn. Aðrir leiðangursmenn, 18 talsins, skulu hjálpast að við að draga stærri björgunarbátinn, „James Caird“. Eftir fjögurra sólarhringa þrotlaust erfiði hafði leiðang- ursmönnum tekizt að komast eina mílu áleiðis. Það varð að hætta við förina yfir ísinn að sinni. Tjöld voru reist á ísjaka, sem hlaut nafnið „Úthafsbúð- irnar“. Þarna sátu leiðangurs- menn um kyrrt í tvo mánuði og lifðu aðallega á selkjöti og möi'g'æsum. Það varð að spara vistirnar á sleðunum, en þær áttu að nægja 28 mönnum í 56 daga. Hamimir af mörgæsun- um voru notaðir fyrir eldsneyti í eldstó, sem smíðuð hafði verið úr tómri tunnu. Það var soðin súp af beinunum, brjóstin voru steikt, en hjörtu og lifur var talið mesta lostæti. Veiðar voru stundaðar af kappi, enda veitti ekki af einum sel á dag til þess að menn og hundar fengju nægju sína að eta. Menn tuggðu hrátt selspik og þótti það gott við þorsta. Mör- gæsalýsi var eftirsóttur drykk- ur. Spikið og lýsið jók mótstöðu- afl leiðangursmanna gegn skyr- bjúgnum, hinum forna fjanda allra heimskautsfara. Kvöldunum eyddu menn í lestur og spilamennsku. Það var spilað um allskonar ímynduð verðmæti; lystisnekkjur og mál- tíðir á dýrustu hótelum; föt, saumuð af beztu skröddurum Lundúnaborgar; skemmtisigl- ingar með fögrum konum og þar fram eftir götunum. Það hafði tekizt að bjarga fáeinum bókum úr skipinu. Dýr. mætust voru nokkur bindi af „Encyclopædia Britannica", sem var mikið notuð þegar skera þurfti úr ýmsum deilumálum. Nokkur smáhefti af ljóðum Ten- nysons, Keats og Brownings voru leiðangui'smönnum oft til skemmtunar og hugarhægðar. Lítil matreiðslubók var í bóka- safninu og var ómetanleg dægrastytting í henni; á hverju kvöldi var lesin upp einhver mataruppskrift, sem síðan var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.