Úrval - 01.06.1957, Síða 94

Úrval - 01.06.1957, Síða 94
TjRVAL „MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ" hafa lagt af . . . Við höfum komizt 13 km. áfram í beina stefnu, og með þessu móti tæki það okkur tvö hundruð daga a-ð ná lancli. Við neyðumst til að reisa tjöldin á nýjan leik og bíða þolinmóðir unz aðstæðurn- ar verða hagstæðari til undan- komu.“ Tjöldin voru reist og staður- inn skírður „Búðir þolinmæð- innar1'. Þarna dvöldu leiðang- ursmennirnir í þrjá og hálfan mánuð. 1. febrúar skrifar Shaokleton í dagbók sína: „65° 18,5' s. 52°4' v. Engin tíðindi. Suðaustan vindur, gott veður. Þolinmæði. Þolinmæði." Vegna matarskortsins varð að skjóta hundana, að fáum ein- um undanskildum, sem ætlað var að draga einn sleða. Allir tóku þetta mjög nærri sér og söknuðu hinna villtu vina sinna. Kjötið var seigt, en þó ætt. Þeg- ar hundarnir voru horfnir, kom nýr réttur á matseðilinn, hunda- kex blandað þurrmjólk og síðan vatni. Mönnum líkaði þessi rétt- ur vel og leifðu ekki af mat sínum. Mælíngar Worsleys sýndu, að ekki var unnt að ná landi á Pauleteyju. Hinn 17. marz var leiöangurinn staddur 60 sjómíl- ur austur af eynni, en það var ekki viðlit, að reyna að brjót- ast yfir íshrönglið. Matur var orðinn af skornum skammti og mennirnir fóru að láta á sjá. Aðalfæðan var selkjöt, lýsi og ein kexkaka á dag. Dag nokk- urn skreið stór rostungur upp á jakann; mönnum tókst að bana honum, og í maga hans fundust 30 ómeltir fiskar. Fisk- arnir voru steiktir í lýsi og þóttu mikið hnossgæti. Hinn 7. apríl kvað við hróp: „Land! Það sést til lands!“ Þetta voru fjallatindar á Clar- enceeyju, sem er í Suður-Shet- landseyjaklasanum. Þegar birti, sást dökkur fjallgarðurinn greinilega. Það var dásamleg sjón, að sjá svarta hamrana bera við hvítan ísinn, það var eins og að eygja heimkynni sitt. Þegar á daginn leið, sást Sel- ey í norðvestri. Shackleton skrifar: „Ég hef hugsað mikið um framtið okkar. Clarence- eyjan neyðir okkur til að taka úrslitaákvörðun. Þessi eyja er síðasti möguleiki okkar til að ná landi. Það er lífsnauðsyn fyrir okkur að lenda á Clarence- eyju eða nágranna hennar, Sel- eyju. Síðarnefnda eyjan er freistandi, enda þótt enginn maður hafi stigið þar fæti til þessa. Það sem við þráum mest af öllu, er að fá fast land undir fætur. Isjakinn hefur reynzt okkur vel, en nú fer hann að nálgast leiðarlok, hann getur brostið þá og þegar og varpað okkur í ólgandi hafið.“ Menn stóðu vörð dag og nótt, til þess að vera við öllu búnir. Frank Kurley hefur lýst þessum síð- ustu dögurn á jakanum: „Það var ómögulegt að sofa. Sú hugs- un lét okkur ekki í friði, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.