Úrval - 01.06.1957, Side 95

Úrval - 01.06.1957, Side 95
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ" ÚRVAL ísian kynni að bresta undan tjöldunum og steypa okkur í sjóinn. Við sáturn uppi í svefn- pokunum og biðum örvænting- arfullir dögunarinnar. Tekin andlit og sljó augu báru vott um þreytu og þjáningar. . . . Á þessum miklu reynslutímum kom Shackleton fram sem sann- ur foringi. Hann hugsaði aldrei um sjálfan sig og fylgdist vel með öllu, enda þótt hann hefði miklar áhyggjur, gaf hann sér tíma til að taka þátt í dag- legu amstri okkar. . . . Við átt- um líf okkar að þakka stöðugri árvekni hans og umhyggju. Eg gleymi aldrei þessum köldu, ó- hugnanlegu nóttum í tjaldinu og bollaleggingum okkar um framtíðina, meðan brakaði og brast í ísjakanum allt í kring- um okkur.“ Menn fóru að verða varir við undirölduna frá úthafinu og ís- breiðan hófst og hneig; ísinn gliðnaði í sundur og skall síðan saman með ógurlegum gný. Menn bjuggu sig undir að geta farið í bátana fyrirvaralaust. Sunnudaginn 9. arpíl 1916 varð síðasti dagur leiðangursmanna á ísjakanum, sem hafði borið þá í næstum sex mánuði. Auður sjór sást í vesturátt. Mönnum var skipt í bátana þrjá. Shackle- ton og tólf menn aðrir, fóru í stærsta bátinn, „James Caird“. Worsley, ásamt níu mönnum, fór í „Dudley Docker“ og Crean sigldi með fjóra menn i „Stan- comb Wills“. Bátarnir báru nöfn manna, sem höfðu lagt fram fé til leiðangursins. Um hádegið fór ísinn að gliðna og rennur með auðum sjó mynduðust í ís- breiðuna. Þó var sjórinn fullur af jökum, sem skullu saman af miklu afli og munaði mjóu að bátarnir færust í þeim hamför- um. Gráðug illhveli svömluðu umhverfis bátana og sælöðrið, sem reið yfir, breyttist í klaka- brynju. Ekki var talið ráðlegt að halda áfram, þegar dimma tók. Bátarnir voru drengnir upp á hentugan ísjaka og tjöldin reist. Siglingin gegnum ísjaðar- inn tók þrjá daga. 13. apríl voru bátarnir loks komnir á auðan sjó, en þá voru flestir leiðang- ursmanna komnir að niðurlot- um af hungri, kulda og erfiði. Það varð að vinda bráðan bug að því að ná landi, straumur- inn hafði borið þá til austurs, en þó var enn mögulegt að ná landi á Seleyju. En ef það átti að takast, varð að sigla drekk- hlöðnum, opnum björgunarbát- unum yfir opið haf. Fjarlægðin var 100 sjómílur og byr var hagstæður. Ákveðið var að bát- arnir skyldu reyna að hafa sam- flot, en til öryggis var birgðum og útbúnaði skipt jafnt á áhafn- irnar. Aðfaranótt 15. april háðu 28 menn harða baráttu við misk- unnarlaus náttúruöflin. Sjó- gangur var mikill, hvassviðri og snjókoma. Eftir því sem veðrið herti, fór kuldinn vaxandi. Þeg- ar bátarnir voru komnir í ná- 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.