Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 97

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 97
,MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ' ÚEVAL hömrunum. Daginn eftir var Frank Wild sendur á einum báfnum til þess að leita að betri lendingarstað. Hann fann hent- ugri stað um sjö mílur í burtu, og þar var líka mörgæsabyggð skammt frá og gat það bætt úr matarskortinum. Annars var eyjan ákaflega hrjóstrug, fjöll- ótt og hulin jöklum, og engan annan gróður var þar að finna en mosa og skófir. Shackleton lagði mikla á- herzlu á að finna stað, þar sem hægt væri að hafa vetursetu. Þeir voru ekki ánægðir með staðinn, sem þeir höfðu valið, en þar sem ekki var um annan betri að ræða, tóku þeir að búa sig af kappi undir vetursetuna. Hópur manna var sendur á veið- ar og var önnum kafinn við að rota seli og rostunga; annar flokkur byggði eldhús úr grjóti og ísjökum; bát var hvolft og foreytt í kofa; tjöld voru reist og reirð vandlega niður. Veðrið var hráslagalegt, stormur og snjókoma, allir voru holdvotir, en þó líknaði svefninn þeim á hverju kvöldi, og þeir sváðu vært. Shackleton fór nú að verða þess var, að hin langvarandi andlega og líkamlega áreynsla hafði gert suma mennina þrjózka og óstýriláta. Þeir tóku að letj- ast við vinnu, og það var auð- séð, að þeir hugsuðu meira um óþægindin, sem þeir áttu við að foióa, heldur en samvinnuna, sem hafði bjargað þeim úr bráðum lífsháska og gert þeim kleift að ná landi á eynni. Þeir heimt- uðu þurr föt og sögðust ekki hafa neina krafta til að vinna. Ekki er vitað hvernig Shackle- ton leysti þetta vandamál, en hann skrifar: „Það var ekki hægt að fá þá til að vinna, nema með því að beita hörðu.“ Eitt var Shackleton ljóst — örlög þeirra yrðu óráðin gáta, ef þeir héldu kyrru fyrir á Sel- eynni. Þeir höfðu ekki vistir nema til þriggja mánaða, og brátt myndu selir og mörgæsir hverfa á brott, því að veturinn var í nánd. Þeir urðu að freista þess að sigla einum bátnum yf- ir hættulegasta haf veraldarinn- ar. Þessi ákvörðun Shackletons mun varpa ljóma á nafn hans um alla framtíð. í bók sinni ,,South“, sem er episkt meistaraverk, skrifar hann: „Það var óhjá- kvæmilegt að fara á einum bátn- um til þess að leita hjálpar — og því varð ekki frestað. Að- stæðurnar neyddu mig til að taka þessa ákvörðun. Stytzt var til Port Stanley á Falklandseyj- um, eða 540 sjómílur, en hins- vegar var ekki líklegt að okkur tækist að sigla lemstruðum björgunarbát á móti norðvestan- vindinum, sem er ríkjandi vind- átt á þessum slóðum. Til Suður- Georgíu voru 800 sjómílur, og eyjaklasinn liggur á svæði, þar sem vindáttin er oftast vestlæg. Ef allt færi vel, átti hjálpar- leiðangurinn að vera kominn til eyjarinnar eftir mánuð — en sú 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.