Úrval - 01.06.1957, Side 98

Úrval - 01.06.1957, Side 98
ÚRVAL MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ áætlun miðaðist við það, að sigl- ingaleiðin væri íslaus og bátur- inn þyldi úthafsöldurnar. Ég átti ekki urn neitt annað að velja — við urðum að sigla til Suður-Georgíu, og ég fór þegar að vinna að undirbúningi farar- innar. Sigling um Suðuríshafið er alltaf áhættusöm, það vissum við allir, en þó að svo illa tæk- ist til að báturinn færist, þá bjóst ég ekki við að það mundi auka á erfiðleika mannanna á Seleynni. Það yrðu færri munn- ar að seðja um veturinn. Þeir sex menn, sem færu á bátnum, þyrftu mánaðar vistir, því að ef við hefðum ekki náð tak- marki okkar innan þess tíma, værum við dauðadæmdir." Suðurskautslandið er umflot- ið mesta hafi jarðarinnar, sam- runa Atlantshafs, Kyrrahafs og Indlandshafs. Yfir þennan víð- áttumikla hafsjó, ríki albatrossa og máva, ætluðu sex menn að sigla á björgunarbáti, sem var 6,70 m á lengd og 2,10 m á breidd. Shackleton valdi úrvals- rnenn til fararinnar: Worsley, hinn snjalla skipstjóra, Crean, reyndan heimskautsfara úr síð- asta leiðangri Scotts, bátsmann- inn McCarthy, hásetana Vincent og McNeish, og loks mann, sem hafði verið háseti á togara. Það var smíðað þilfar í bátinn úr f jalabútum, og síðan þakið með segldúk. Einskonar lestarop var miðskips, og var þar rúm fyrir þrjá menn. Þegar búið var að strengja segldúkinn yfir þilfar- ið, virtist báturinn vera hinn traustasti farkostur, en Shack- ? leton skrifar: „Þetta. minnti mig 3 óhugnanlega mikið á Ieiktjald, I sem á að tákna granítvegg, en r er í raun og veru gert úr pappír - og tuskum.“ 5 Heimskautsveturinn var á i næstu grösum og hafið gat í einu vetfangi fyllzt af rekís. I Það var unnið af kappi. Hinn i 24. apríl 1916, átta dögum eftir í landtökuna, var „James Caird“ ýtt aftur frá landi, en minni bát- r urinn, „Stancomb Wills“, var , notaður til að ferja farangurinn 5 yfir grynningarnar. Pokar voru saumaðir úr gömlum ábreiðum ., og fylltir af sandi. Kjölfestan, sandur og grjót, var um 750 kg, en auk þess voru flutt út í bát- inn 125 kg af ís, til þess að % drýgja neyzluvatnið, sem var í þrem 50 lítra brúsum. Annar i farangur var skipskex, þurr- 5 mjólk, súputeningar, eldspýtur, r 2 prímusar, neyðarljós, 25 lítrar í steinolía og sex svefnpokar úr hreindýraskinni. Allir urðu hold- ', votir, meðan verið var að koma l, bátnum á flot, og þótti það ekki góður fyrirboði. Um hádegisbil- ið var öllum undirbúningi lokið t og „James Caird“ „sjóklár“. i Hægur vestanvindur var á og 3 bátsskelin sigldi til hafs með r stórseglið við hún, færðist nær 3 sjóndeildarhringnum, stefndi út r í nóttina, í áttina til hins fjar- r læga takmarks. Þannig hófst 3 djarfasta sigling, sem um g.et- - ,ur. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.