Úrval - 01.06.1957, Síða 99

Úrval - 01.06.1957, Síða 99
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU 'SIGRUM VIГ ÚRVAL James Caird leggur upp í ’nina löngu sjóferð. Prásögnin af -lífi bátsverja næstu vikur, er saga einstæðrar þrekraunar og miskunnarlausr- ar baráttu við fjallliáar úthafs- öldur. Suðuríshafið var ekki ill- ræmt að ástæðulausu. f sextán sólarhringa samfleytt háðu mennirni-r baráttu við storma og stórsjói, sem tóku öliu fram, er þeir höfðu áður kynnzt. Báts- skeljn var í stöðugri hættu vegna- brotsjóa og ísingar. Það var engin - leið að sofa. Menn lögðu sig á grjótið, sandinn og ísinn undir þilfarinu og reyndu að blunda, en i .stað þess að sofna, fengu menn martröð eða féllu i óráðsmók. Kuldinn var nístandi, og allir voru rennvotir af sjó, sem lak gegnum gisið þilfarið. Svefnpokarnir voru líka votir og hárið á hreindýraskinn- unum fór að losna, .en það gramdist mönnunum -mest af öllu, og var raunar það eina, sem -gat gert þá reiða. Shackle- ton vakti jrfir áhöfninni og lagði ávallt á sig mesta erfiðið, hon- urn tókst • að, vera bæði félagi og foringi, harður og blíður eft- ir því sem við átti. Hann hvarfl- aði ■ ekki frá því, að mennirnir fengju heitan mat á ákveðn- um tímum, og þrátt fyrir alla erfiðleika tókst að fylgja þeirri reglu. Allir hlökkuðu til mat- rnálstímans,: bolli af heitu kjöt- soði -breytti bátverjum í bjart- sýnismenn um stund. Hver vakt var þrjár stundir og þrír menn voru jafnan á-.vakt samtímis — einn stýrðij annar gætti segla og hinn þriðji -.annaðist austur- inn. .-; 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.