Úrval - 01.06.1957, Side 103

Úrval - 01.06.1957, Side 103
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ Við hvolfdum bátnum og byggð- um undir hami veggi úr torfi og grjóti. Við kölluðum þennan samastað okkar „Peggotty-búð- ir“. Þarna ætluðum við að dvelja unz við legðum upp í ferðina yfir f jöllin. Umhverfis búðirnar var mikið af sel, svo að engin hætta var á að við yrðum hung- urmorða. Við þráðum ekkert heitar en að komast sem fyrst brott frá þessari eyðiströnd. Mennirnir, sem eftir urðu á Seley, hurfu okkur aldrei úr huga; það varð að bjarga þeim tafarlaust. Við hímdum undir bátnum í þrjá daga; það voru nú liðnir níu dagar frá því að við komum til eyjarinnar. Það var oftastslæmt veður, snjókoma, stormur eða rigning. í fjörunni var mikið af rekavið — sumstaðar voru kestirnir þriggja m.etra háir. Þetta var sannkallaður skipa- kirkjugarður, því að þarna var fullt af braki úr skipum, sem farizt höfðu — siglutré, rár, stafnslíkön, hurðir og árabrot. Vestanstormurinn hafði sópað brakinu upp að eynni, eftir að hafa fleytt því alla leið frá Kap Horn, sem var í þúsund mílna fjarlægð. ,,Við skulum koma hingað aftur,“ sagði Shackleton við skipstjórann, ,,og leita að fjársjóðum. Eða, hver veit, kannski sofnum við svefninum langa hérna.“ Það var ákveðið, að Shackle- ton, Worsley og Crean skyldu leggja upp í f jallferðina , strax Urval og veður leyvfði. Bátsmaðurinn átti að verða eftir og sinna hin- um sjúku. Veturinn var í að- sigi og snjóþungt á hálendimi. Það var um að gera ao brjót- ast yfir fjöllin sem fyrst. og því voru svefnpokar og annar þungafarangur skilinn eftir. Þeir höfðu meðferðis vistir til þriggja daga, prímus, skaftpott, þrjár skeiðar, öxi bátsmannsins, tvo áttavita, sjónauka og 30 metra langan kaðal. Auk þess höfðu skrúfur úr bátnum verið reknar undir skó leiðangurs- manna. Það var föstudagurinn 19. maí. Glaðatunglsljós var og kyrrð yf. ir öllu. Klukkan tvö eftir mið- nætti vakti Shackleton félaga sína með orðunum: „Jæja, drengir, þá leggjum við af stað.“ Fyrsta spölinn lá leiðin yfir skriðjökul, sem hafði rutt sér braut eftir dalnum og allt til sjávar. Þeir klifu upp í 1000 m hæð og það var þungt að ganga í lausamjöllinni. Þegar upp var komið, blasti við hrikalegt lands- lag, baðað í tunglskininu: hvass- ir tindar, ókleifir hamrar, ill- fær fjallaskörð og jöklar með djúpum sprungum. Brátt skall á svartaþoka; mennirnir sáu ekki hvern annan, kaðallinn einn tengdi þá saman. Shackleton var í fararbroddi með öxina, og Worsley rak lestina með átta- vitann. Stefnt var í austur, og Worsley hrópaði öðru hvoru: ,,Á bakborða, vel á stjórnborða., beint áfram." Þetta var óvenju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.