Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 104

Úrval - 01.06.1957, Qupperneq 104
t>RVA.L ,MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ" leg'sigliiig' fyrir sægarpa. Þeir fefuðu sig varlega yfir viðsjál- ar jökulapangir og snjóhengjur. Um morguninn létti þokunni. Þeir voru staddir í 1500 metra hæð og við þeim blasti ísilagt vafn, að því er þeim virtist, en ekki sá til lands hinum megin fyrir mistri. Þeir flýttu sér nið- uf hlíðina og héldu út á vatnið. En vonbrigði þeirra urðu sár, þegar þeim varð ljóst, að þetta vaf ekki stöðuvatn, heldur ísi- iagður fjörður. Þeir sneru við og héidu daprir til sama lands. Þeim hafði miðað lítið áfram og það var tekið að halla degi. Þeir fóru að klífa upp fannirn- a<r á nýjan leik, takmarkið var skarð eitt milli tveggja fjalls- timda; en þegar þeir komust loks upp að skarðinu, virtist það girt ókleifum hamrabeltum. Gamgan varð þeim æ erfiðari og það var komið undir kvöld. Dauðinn hafði ávallt verið á næsta leiti við þá síðustu tvö árin, ea þó aldrei nálægari en nú. Þokan skall aftur á, þegar þeir voru í 1200 metra hæð. Worstey segist svo frá: „Þokan skall á, án þess að við yrðum heanar varir; allt í einu sáum við ekki hvern annan. Shackle- ton sagði: „Mér lízt ekki á þetta. Við verðum að flýta okk- uf niður í dalinn. Við frjósum í hsl hérna uppi, það er bráðum kornið mýrkur.“ Við höfðum verið að fikra okkur niður eft- if hlíðinni, en nú tók við svo snarbrött brekka, að hún var r næstum lóðrétt. Við gátum ekki snúið við vegna þokunnar og það dimmdi óðum af nóttu. Eft- . ir nokkra stund sagði Shackle- i ton: „Þorið þið að hætta á t það ?“ Við Crean sögðumst vera i reiðubúnir í hvað sem væri. ,,Á- 1 gætt!“ sagði Shackleton. „Þá - reynum við!“ Við fórum að höggva spor í fönnina, en eftir , skamma stund varð okkur ljóst, i að við komumst ekkert áfram - með þeim hætti. Við yrðum alla nóttina að komast niður brekk- una og eyddum jafnframt síð- ustu kröftum okkar. „Mér dett- ur ráð í hug,“ sagði Shackle- ton, „en það er fjári mikið á- hætta — við skulum renna okk- - ur á sleða!“ Renna sér á sleða niður f jalls- hlíð í myrkri! Enginn vissi hvað við myndi taka. „Allt í lagi,“ sagði ég, að vísu ekki mjög kampakátur, og Crean lýsti einn- ig yfir samþykki sínu. Það var lítil von til þess, að við kæm- umst lífs af, en við ákváðum sjálfir að reyna þennan mögu- leika. Við brugðum kaðlinum upp í einskonar mottu, sem við gætum setið á niður brekkuna. Hreyfingar okkar voru flaust- urslegar og báru vott um nokk- urn taugaóstyrk. Shackleton sat fremstur og ég næst fyrir aft- an hann; ég krækti f ótunum ut- an um hann og vafði handlegg- ina um hálsinn á honum. Crean sat fyrir aftan mig og hélt sér í mig á sama hátt. Shackleton ýtti okkur af stað. Það var eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.