Úrval - 01.06.1957, Page 107

Úrval - 01.06.1957, Page 107
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ ÚRVAL sagt við Sorlle: „Það eru héma þrír skrítnir náungar, sem segj- ast þekkja yður. Eg íét þá bíða fyrir utan.“ Sorlle kom út í dyrnar. „Hvers óskið þið?“ „Þekkið þér mig ekki?“ „Ég kannast við röddina", sagði hann hugsandi. „Þér eruð stýrimaðurinn á „Daisy“. „Ég heiti Shackleton.“ Hann rétti fram báðar hend- umar. „Komið inn, komið inn.“ „Segið mér, hvenær lauk stríðinu?" spurði ég. „Stríðinu er ekki lokið. Millj- ónir manna hafa fallið. Evrópa er brjáluð. Allur heimurinn er brjálaður," sagði Sorlle. Við líktumst mönnum, sem höfðu risið upp frá dauðum til lífs, sem hafði tekið stakka- skiptum. Okkur gekk erfiðlega að gera okkur grein fyrir heimi sem allur var grár fyrir járnum. Ólýsanlegur kjarkur og óskilj- anleg morðfýsn, heimsátök, sem mennimir höfðu misst alla stjóm á.“ Hjálpsemi Sorlles átti sér engin takmörk. Allt stóð þeim til reiðu. Á meðan Shackleton og félagar hans tveir vom að afklæðast villimennskunni og í- klæðast menningunni var gefin skipun um að gera hvalveiðibát kláran til að sigla til Hákonar- fjarðar. Shackleton tók þegar til við að skipuleggja björgunar- leiðangurinn til Seleyjar. Að- faranótt sunnudags hinn 22. maí lagði hvalveiðibáturinn Samson af stað í stórviðri. Worsley var með, en norski skipstjórinn sá svo um að hann færi þegar í rúmið. Worsley hefur lýst ferð- inni þannig: „Eftir 15 tíma ferð komum við til Hákonar- fjarðar. Eg reri í land ásamt nokkrum Norðmönnum til að sækja félaga mína. Ég hitti McCarthy, hann sagði, að þeir hefðu vænzt þess að einhver fé- laga þeirra kæmi að sækja þá! Ég svaraði: Nú, er ég ekki kom. inn hingað? Þeir störðu orð- lausir á mig. Við höfðum verið saman dag hvern í tvö ár, en eftir að ég hafði klippt mig, rakað, baðað og skipt um föt þekktu þeir mig ekki.“ Tilraunir Shackletons til að koma mönnum sínum á Seley til bjargar áttu eftir að mæta mörgum erfiðleikum, og það þurfti óbilandi vilja og þraut- seigju til þess að gefast ekki upp. Þrisvar sigldi hann inn í Weddellhafið, en í öll skiptin lá hafísinn eins og virkisveggur undan landi. 1 fyrsta skipti sigldi hann frá Suður-Georgíu, í annað skipti frá Falklandseyj- um og í þriðja skiptið frá Punta Arenas á Eldlandi, en varð allt- af frá að hverfa. 1 fjórða skipt- ið var ekki annað skip tiltækt en stór dráttarbátur, „Yelcho“, sem stjóm Chile lánaði. Hann var gagnslaus í ís, og Shackle- ton varð að lofa því að snúa aftur undir eins ef hann mætti ís. Þetta var vonlítill leiðang- 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.