Úrval - 01.06.1957, Side 109

Úrval - 01.06.1957, Side 109
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIГ ÚRVAL ur. Shackleton hefur lýst honum þannig: „Hinn 25. ágúst lögð- um við upp í fjórða leiðangur- inn. I þetta skipti var forsjón- in okkur hliðholl. Gufubáturinn fékk fljóta ferð í sæmileguveðri. Þegar við nálguðumst Seley, sá ég að hafið var íslaust. Sunnan stormur hafði hrakið ísinn til norðurs. Við komum að eynni í svartaþoku, ég gat ekki beðið eftir að henni létti. Hinn 30. ágúst fórum við framhjá all- mörgum strönduðum borgarís- jökum og heyrðum sjóinn brotna á óþekktum grynning- um. Ég vissi að við lágum úti fyrir eynni, það var kvíðvænleg stund; hafið gat á skammri stundu fyllzt af ís. Allt í einu létti þokunni og við sáum skrið- jöklana og jökulbunguna á Sel- ey. Ég stýrði í austur og frán augu Worsleys greindu bæki- stöðina, sem var að nokkru leyti hulin ís og snjó. Það var tekið eftir okkur, og nokkrir menn komu hlaupandi niður á strönd- ina. Áður en hálftími var liðinn var ég kominn að landi ásamt Crean og nokkrum sjómönnum frá Chile. Ég sá mann á eyði- legri ströndinni og þekkti að það var Wild, birgðastjórinn. Þegar ég kom nær, kallaði ég: „Líður öllum vel?“ „Við erum allir lifandi, húsbóndi,“ var svar. að. Þegar björgunarbáturinn átti eftir aðeins steinsnar í land, kastaði ég sígarettupakka upp í f jöruna; mennirnir fleygðu sér yfir hann eins og soltnir úlfar. Ég vissi að mánuðum saman hafði tóbakið verið stöðugt umræðu- og umhugsunarefni þeirra. Nokkrir mannanna voru illa haldnir, og þurft hafði að taka tærnar af einum, en Wild hafði haldið lífi í von- inni í hjörtum þeirra allra. Á hverjum morgni þegar veður var gott, byrjaði hann daginn með því að kalla: „Réttið úr ykkur, piltar, því að í dag kem- ur húsbóndinn." Þunglyndispúkinn náði hvergi fótfestu þegar Wild var ein- hvers staðar nærri. Hann sýndi frábæra forustuhæfileika og gerði meira en uppfylla þær von- ir, sem ég hafði tengt við hann. Það var enginn tími til að skiptast á fréttum eða ámaðar- óskum. Ég gaf mér ekki einu sinni tíma til að hlaupa upp í bækistöðina, sem Wild fullyrti að hefði verið mikið endurbætt. Það var byrjað að brima, og ef hann breytti um átt, mundi ísinn koma aftur. Eftir klukku- tíma stanz hélt „Yelcho“ í norð- urátt á fullri ferð. Sjórinn var enn íslaus og aðeins opið, úfið hafið skildi okkur nú frá strönd Suðurameríku." Á leiðinni þurftu mennimir margt að tala saman. Shackle- ton lýsti bátsförinni fyrir félög- um sínum frá Seley. Um hætt- umar, sem þeir lentu í, var hann ekki fjölorður, en allir vissu, að þeirrar hetjudáðar mundi æ síðar verða minnzt í sögu sjó- ferða og siglinga. Mennimir, 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.