Úrval - 01.06.1957, Síða 113

Úrval - 01.06.1957, Síða 113
„með ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ' ÚRVAL rekið þær í sólana. Þessi stíg- vél voru oft umræðuefni; en hugurinn var annars staðar, og við vissum að við hugsuðum allir um það sama. Þegar við komum til hvalveiðistöðvarinn- ar, þá var það hugsunin um félaga okkar sem gerði okkur svo tryllta af gleði, að erfitt er að lýsa því. Okkur var ekki efst í huga að nú væri okkur sjálf- um borgið, heldur að nú mund- um við geta bjargað þeim. Það er margt gott til í þessum heimi — en góður félagsskapur er ef til vill betra en allt annað. Að vita að þú getur gert eitthvað mikið fyrir góðan félaga! Þú skilur hvað það var okkur mikils virði; að þokast nær og nær hvalveiðistöðinni með þá vissu í hjarta, að mennimir á Seley mjmdu brátt sjá skip nálg- ast án þess að skeyta um veðrið. Ég gat ekki skrifað rnn þetta og þvíumlíkt, ekki frekar en um fjórða manninn á göngu okkar. Þegar ég hugsa aftur til þessa tíma, er ég ekki í neinum vafa um að forsjónin leiddi okkur ... Ég veit að á þessari erfiðu 36 tíma göngu yfir fjöll og jökla Suður-Georgíu fanns mér iðu- lega að við værum fjórir en ekki þrír. Ég mixmtist ekkert á þetta við félaga mína. En eftir á sagði Worsley við mig: „Hús- bóndi, sú undarlega tilfinning lét mig ekki í friði alla leiðina, að einhver ókunnugur maður TR NA YGGING ER UÐSYN! ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstræti 10 — Sími 7700 íil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.