Úrval - 01.06.1957, Page 116

Úrval - 01.06.1957, Page 116
6- ' . ■ ===== Hvað - og hversvegna? Smágetraunir í vísindum eftir prófessor E. N. UaC Andrade. Lesendur munu geta sótt nokk- urn fróðleik og skemmtun í að spreyta sig á þessum spurningum úr heimi vísindanna. Ýmislegt af því sem um er spurt, hefur áður verið minnzt á í tírvali, og getur það orðið nokkur prófsteinn á hve mikið situr eftir af þeim fróðleik. Svörin eru á 2. kápusíðu. 1. Hvað er þungt vatn og til hvers er það notað? 2. Hve mikið úraníum er áætl- að að sé í Atlantshafinu ? 3. Það er talið vist, að ekki sé neitt gufuhvolf umhverfis. tunglið. Hvaða rök liggja til þeirrar fullyrðingar ? 4. Hvað er tungsten, hvar er hann að finna í flestum húsum og hvert er notagildi hans ? Hver er munurinn á tungsten og wolfram ? 5. Hvaða málmur er þjmgstur og hver léttastur? Hvert er þyngdarhlutfall hins þyngsta og blýs, og hins léttasta og vatns ? 6. Hvemig stendur á því, að standi maður nærri þar sem blásið er i hljóðpípu og barin bumba, virðist hljóðpipu- blásturinn yfirgnæfa bumbu- sláttinn, en standi maður fjarri, yfirgnæfir bumbuslátt- urinn? 7. Gerum ráð fyrir, að kæli- skápur, sem stendur í eld- húsi, sé látinn standa opinn og í gangi. Kælir hann þá eldhúsið eða hitar hann það upp? 8. Hvað er átt við með þrýst- ingi Ijóss, og hvemig gætir hans sýnilega í himingeimn- um? 9. Hvað er grafít og hvernig er það notað við kjarnorku- framleiðslu? Er grafít sama efnið og notað er sem rit- stíll í blýanta? 10. Hraði hljóðsins er ekki meiri en svo, að menn eru nú farn- ir að fljúga flugvélum hrað- ar en hljóðið. Breytist hraði hljóðsins með breyttum hita og þrýstingi loftsins, og ef svo er, þá hve mikið, svona hérumbil ? 11. Hvað er gíróáttaviti og hver er aðalhluti hans? Á hvaða eiginleika jarðarinnar bygg- ist stefnuvísun hans? 12. Hvað er átt við, þegar talað er um dimmar stjörnur og hvernig ert hægt að finna þær ? 13. Visar nélin á áttavitanum á Norðurpólinn ? Hvað er í sigi- ingafræðinni átt við með mis- visun (deklination) og halli (inklination) ? Eru það fyrir- brigði, sem em óbreytt öld eftir öld ? ======= 1 —g> STEINDÓRSPRENT H.T.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.