Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 150

Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 150
BÓKATÍÐINDI 200 FræÖi og bækur almerms efnis 80 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-782-08-0 Leiðb.verð: 950 kr. KIRKJUR ÍSLANDS 5. og 6. bindi Ritstj.: Þorsteinn Gunnarsson Kirkjur Islands er grundvall- arrit um friðaðar kirkjur á Islandi þar sem horft er á kirkjurnar frá sjónarhóli byggingarlistar, stílfræði og þjóðminjavörslu. í máli og myndum er fjallað um kirkj- urnar sjálfar ásamt kirkju- gripum og minningarmörk- um. Bókaflokkurinn er ein- stæður og opnar sýn inn í mikilvægan þátt í menning- arsögu okkar íslendinga heima í héraði, því kirkjan er ekki aðeins musteri trúar, heldur einnig sýnileg tákn- mynd þess besta í byggingar- og listasögu þjóðarinnar á hverjum tíma - glæsilegar listaverkabækur sem þjóð- inni er sómi að. f þeim tveimur bindum sem hér birtast er fjallað um allar friðaðar kirkjur í Skaga- fjarðarprófastsdæmi. Formáli fyrir verkefninu er í 5. bindi og viðeigandi skrár fyrir bæði bindin í því 6. og því um eitt heildstætt verk að ræða. Höfundar eru Guðrún Harðardóttir sagnfræðingur, j Gunnar Bollason sagnfræð- j ingur, Hörður Ágústsson list- málari og fræðimaður, Júlí- j ana Gottskálksdóttir listfræð- ingur, Kristín Huld Sigurðar- dóttir forstöðumaður Forn- leifaverndar, Kristján Eldjám, Kristmundur Bjarnason fræði- j maður, Sigríður Sigurðar- j dóttir safnstjóri, Unnar Ingv- j arsson héraðsskjalavörður, Þorsteinn Gunnarsson arki- j tekt, Þór Hjaltalín minja- j vörður og séra Þórir Step- j hensen. Víðimýrarkirkja er elsta j torfkirkja landsins og eitt j merkasta byggingarlistaverk j íslenskt frá fyrri tíð. Sauðár- krókskirkja og hin sérstæða og áttstrenda Silfrastaða- kirkja eru höfuðverk Þor- steins Sigurðssonar kirkju- j smiðs. Kirkjan á Reynistað er í nýklassískum stíl, með sér- stæð kórskil og prédikunar- j stól yfir altari. í Hvammi er snotur timburkirkja. Sjávar- j borgarkirkja er ein elsta j timburkirkja landsins. Reykjakirkja skartar töflu eft- ir Arngrím málara Gíslason og í Ketukirkju er eitt feg- ursta klukknaport landsins og altaristafla eftir Jóhann ; Briem listmálara. Goðdal- akirkja er dæmi um vel heppnaða endurgerð. Hóladómkirkja er elsta kirkja landsins, reist 1757-1763. Af kirkjulist hennar ber Hólabríkina hæst, erlent verk frá fyrri j hluta 16. aldar, íslenskan j skírnarsá etir innansveitar- mann og tvo forláta kaleika frá ofanverðri 13. öld, einnig róðukross jafngamlan brík- j inni og alabasturbrík frá 15. öld; í kórgólfi er safn vel varðveittra minningarmarka frá síðmiðöldum. Torfkirkjan j á Gröf er ævaforn að stofni, j gerð af stafverki með altari j eftir útskurðarmeistarann j Guðmund Guðmundsson frá Bjarnastaðahlíð. Knapps- staðakirkja er elsta timbur- kirkja landsins, reist 1840. í Hofskirkju eru altaristafla og prédikunarstóll í barokkstíl frá miðri 17. öld, í Fellskirkju altari og prédikunarstóll eft- ir Árna Jónsson snikkara og í Hofsstaðakirkju altaristafla eftir Jón Hallgrímsson frá Kasthvammi. Bækurnar eru prýddar fjölda Ijósmynda, sem Ijós- myndararnir ívar Brynjólfs- son á Þjóðminjasafni og Guðmundur Ingólfsson, ímynd, hafa tekið, ásamt teikningum af kirkjunum. 610 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-172-0 Leiðb.verð: 5.500 kr. Kommúnisminn kfVltfs *» KOMMUNISMINN Richard Pipes Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson og Margrét Gunnarsdóttir í bókinni er lýst fræðilegum grunni kommúnismans, fjall- að um fyrstu hugmyndir um eignalaust samfélag og hvernig kommúnisminn varð að fræðikenningu um afnám séreignarréttarins og vopn- aða byltingu. Rakin er saga kommúnismans í Rússlandi og fjallað um stjórnarhætti Leníns og Stalíns, samyrkj- uvæðinguna, ógnina miklu, hnignun kommúnistastjórn- arinnar og fall hennar í Evr- ópu. Lýst er sögu komm- únismans á heimsvísu, út- breiðslu hans til Kína og þró- unarlanda, viðtökum hans á Vesturlöndum og kalda stríð- inu. Loks er reynt að grafast fyrir um hvers vegna komm- únisminn mislukkaðist og gerð grein fyrir þeim mann- fórnum sem kommúnisminn kallaði yfir heimsbyggðina á 20. öld. 180 bls. Bókafélagið Ugla ISBN 9979-9680-4-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. Peter Foote K R E D D U R SlLICT tTUDIISIN EAHLY IdLANDIC LAW AND LITERATC'BE KREDDUR Select studies in early lcelandic law and literature Peter Foote Kreddur er safn ritgerða fræðimannsins sem var pró- fessor í íslenskum miðalda- bókmenntum við University College í London 1963-'83 og hafði áhrif um heim allan með skrifum sínum og túlk- unum á hinum forna menn- ingararfi. Peter Foote var gerður að heiðursfélaga Bók- menntafélagsins 1965. Þess má geta, að eitt nýjasta verk hans er útgáfa á Jóns sögu helga og formáli fyrir henni í XV. bindi íslenzkra fornrita, Biskupasögum I, sem út kom 2003. 217 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-156-9 Leiðb.verð: 4.446 kr. Kilja 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.