Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 156

Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 156
BÓKATÍÐINDI 2005 Fræði og bækur almenns efnis staðar? RSE, rannsóknarmið- stöð um samfélags- og efna- hagsmál gefur út í samvinnu við Bókafélagið. 270 bls. Bókafélagið og RSE ISBN 9979-9371-7-3 Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja LIFANDI VATN Saga íslensks kristnibobs í Eþíópíu í 50 ár í máli og myndum Ritstj.: Ragnar Gunnarsson Islenskir kristniboðar hafa verið að störfum víða í Eþíópíu í 50 ár og tekið þátt í safnaðaruppbyggingu og þróunarstarfi. Sagan er rakin, ekki síst með fjölda mynda. 192 bls. Salt ehf. ISBN 9979-9627-5-5 Leiðb.verð: 3.990 kr. LISTIN AÐ LESA Árni Bergmann í þessu bráðskemmtilega riti lýsir höfundur margs konar lífi í bókum. Hann veltir fyr- ir sér hvað stýrir vali lesenda á skáldverkum og hverjar væntingar þeir gera til bóka. Sjaldnast er mikill friður LISTIN AÐ LESA * ÁRNl BERGMANN um skáldskapinn og skáldin. En baráttan um bækurnar snýst ekki aðeins um ótta valdhafa við áhrifamátt bók- mennta eða þá kröfu að skáldverkum sé skipað í flokka eftir mikilvægi, því höfundur lýsir einnig á gam- ansaman hátt stormasamri sambúð rithöfunda við gagnrýnendur og ýmsa strauma í bókmenntafræði. Höfundur gerir grein fyrir sjálfum sér sem bókaormi frá barnsaldri, sem bókmennta- nema í Rússlandi, sem gagnrýnanda og kennara í bókmenntum og loks sem starfandi rithöfundi og þýðanda. 223 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-653-0 Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja LISTKERFI NÚTÍMANS Paul Oskar Kristeller Ritstj.: Gauti Kristmannsson Þýð.: Gunnar Harðarson í bókinni gerir höfundur grein fyrir því hvernig hug- myndin um fagrar listir varð til í sögu evrópskrar hugsun- ar. Hvenær fóru málaralist, höggmyndalist, byggingar- list, tónlist og skáldskapur að teljast til fagurra lista? Hvaða máli skiptir svarið við þeirri spurningu fyrir skilning okk- ar á því hvað er list og hvað ekki? Höfundur lýsir því einnig hvernig brestir eru komnir í kerfi fagurlistanna vegna nýrra sjónarmiða í fræðilegri hugsun og list- rænni sköpun. Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands 200 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-678-6 Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja LÍF AF LÍFI Gen, erfbir og erfbatcekni Guðmundur Eggertsson í þessari aðgengilegu og áhugaverðu bók fjallar dr. Guðmundur Eggertsson um rannsóknir manna á erfða- efninu, allt frá því að þær hófust á síðari hluta 19. ald- ar og til þessa dags. Skýrt er hvernig genið er úr garði gert og hvernig það starfar í lifandi Paul Oskar Kristeller Listkerfi nútímans frumu. Síðast en ekki síst er sagt frá þeim umdeildu rann- sóknaraðferðum sem kennd- ar eru við erfðatækni og frá hugmyndum manna um að nýta þær aðferðir til lækninga og jafnvel breytinga á erfða- efni mannsins. 188 bls. Bjartur ISBN 9979-788-07-0 Leiðb.verð: 2.880 kr. Kilja LÍF OG LÆKNINGAR ÍSLLNSK HLILRKICOISSAGA JÓN ÓLAFUR ÍSBERG LÍF OG LÆKNINGAR Islensk heilbrigbissaga )ón Ólafur ísberg Frá Hippókratesi til nútíma læknisfræði liggur óslitin þráður um visku mannanna til að líkna öðrum og bjarga lífi. Þekking mannsins á eig- in líkama og þeim öflum sem hafa áhrif á líf og heilsu hafa tekið miklum breytingum á liðnum öldum. Hér koma við sögu gallspeki, gullgerðarlist, þvagrýni, stjörnufræði, rím, óguðleg hegðun, hættulegir sjúkdómar, banvænar sóttir, hungurdauði, bólusetningar, karból, vatnsveitur, leikfimi, lýsisgjafir, pensilín og læknis- ráð af öllum gerðum. Leitað er aftur til fortíðar og sagan rakin hvernig íslendingar byggðu upp samfélag þar sem heilbrigði fólks er við- fangsefni allra. Þetta er bók sem fjallar um líf og dauða, og flest þar á milli, sem teng- ist heilsu fólks ogtengsl lækn- ingavisku, læknislistar og læknifræði. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.