Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 156
BÓKATÍÐINDI 2005
Fræði og bækur almenns efnis
staðar? RSE, rannsóknarmið-
stöð um samfélags- og efna-
hagsmál gefur út í samvinnu
við Bókafélagið.
270 bls.
Bókafélagið og RSE
ISBN 9979-9371-7-3
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
LIFANDI VATN
Saga íslensks kristnibobs
í Eþíópíu í 50 ár í máli og
myndum
Ritstj.: Ragnar Gunnarsson
Islenskir kristniboðar hafa
verið að störfum víða í
Eþíópíu í 50 ár og tekið þátt
í safnaðaruppbyggingu og
þróunarstarfi. Sagan er rakin,
ekki síst með fjölda mynda.
192 bls.
Salt ehf.
ISBN 9979-9627-5-5
Leiðb.verð: 3.990 kr.
LISTIN AÐ LESA
Árni Bergmann
í þessu bráðskemmtilega riti
lýsir höfundur margs konar
lífi í bókum. Hann veltir fyr-
ir sér hvað stýrir vali lesenda
á skáldverkum og hverjar
væntingar þeir gera til bóka.
Sjaldnast er mikill friður
LISTIN AÐ LESA
*
ÁRNl BERGMANN
um skáldskapinn og skáldin.
En baráttan um bækurnar
snýst ekki aðeins um ótta
valdhafa við áhrifamátt bók-
mennta eða þá kröfu að
skáldverkum sé skipað í
flokka eftir mikilvægi, því
höfundur lýsir einnig á gam-
ansaman hátt stormasamri
sambúð rithöfunda við
gagnrýnendur og ýmsa
strauma í bókmenntafræði.
Höfundur gerir grein fyrir
sjálfum sér sem bókaormi frá
barnsaldri, sem bókmennta-
nema í Rússlandi, sem
gagnrýnanda og kennara í
bókmenntum og loks sem
starfandi rithöfundi og
þýðanda.
223 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-653-0
Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja
LISTKERFI NÚTÍMANS
Paul Oskar Kristeller
Ritstj.: Gauti Kristmannsson
Þýð.: Gunnar Harðarson
í bókinni gerir höfundur
grein fyrir því hvernig hug-
myndin um fagrar listir varð
til í sögu evrópskrar hugsun-
ar. Hvenær fóru málaralist,
höggmyndalist, byggingar-
list, tónlist og skáldskapur að
teljast til fagurra lista? Hvaða
máli skiptir svarið við þeirri
spurningu fyrir skilning okk-
ar á því hvað er list og hvað
ekki? Höfundur lýsir því
einnig hvernig brestir eru
komnir í kerfi fagurlistanna
vegna nýrra sjónarmiða í
fræðilegri hugsun og list-
rænni sköpun.
Bókmenntafræðistofnun
Háskóla íslands
200 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-678-6
Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja
LÍF AF LÍFI
Gen, erfbir og erfbatcekni
Guðmundur Eggertsson
í þessari aðgengilegu og
áhugaverðu bók fjallar dr.
Guðmundur Eggertsson um
rannsóknir manna á erfða-
efninu, allt frá því að þær
hófust á síðari hluta 19. ald-
ar og til þessa dags. Skýrt er
hvernig genið er úr garði gert
og hvernig það starfar í lifandi
Paul Oskar Kristeller
Listkerfi nútímans
frumu. Síðast en ekki síst er
sagt frá þeim umdeildu rann-
sóknaraðferðum sem kennd-
ar eru við erfðatækni og frá
hugmyndum manna um að
nýta þær aðferðir til lækninga
og jafnvel breytinga á erfða-
efni mannsins.
188 bls.
Bjartur
ISBN 9979-788-07-0
Leiðb.verð: 2.880 kr. Kilja
LÍF
OG
LÆKNINGAR
ÍSLLNSK HLILRKICOISSAGA
JÓN ÓLAFUR ÍSBERG
LÍF OG LÆKNINGAR
Islensk heilbrigbissaga
)ón Ólafur ísberg
Frá Hippókratesi til nútíma
læknisfræði liggur óslitin
þráður um visku mannanna
til að líkna öðrum og bjarga
lífi. Þekking mannsins á eig-
in líkama og þeim öflum sem
hafa áhrif á líf og heilsu hafa
tekið miklum breytingum á
liðnum öldum. Hér koma við
sögu gallspeki, gullgerðarlist,
þvagrýni, stjörnufræði, rím,
óguðleg hegðun, hættulegir
sjúkdómar, banvænar sóttir,
hungurdauði, bólusetningar,
karból, vatnsveitur, leikfimi,
lýsisgjafir, pensilín og læknis-
ráð af öllum gerðum. Leitað
er aftur til fortíðar og sagan
rakin hvernig íslendingar
byggðu upp samfélag þar
sem heilbrigði fólks er við-
fangsefni allra. Þetta er bók
sem fjallar um líf og dauða,
og flest þar á milli, sem teng-
ist heilsu fólks ogtengsl lækn-
ingavisku, læknislistar og
læknifræði.
154