Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 158

Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 158
BÓKATÍÐIND FræÖi oe bækur almenns efnis MANNRÉTTINDA- SÁTTMÁLI EVRÓPU MANNRÉTTINDA SÁTTMÁLI EVRÓPU Meginreglur, framkvcemd og áhrif á íslenskan rétt Ritstj.: Björg Thorarensen, Davíð Þór Björgvinsson, Guðrún Gauksdóttir og Hjördís Hákonardóttir Bókin er lögfræðilegt heild- ! arrit um Mannréttindasátt- j málann, réttindin sem hann verndar og hvernig verndin j kemur fram í framkvæmd Mannréttindadómstóls Evr- j ópu. Lýst er hvernig áhrif j sáttmálans birtast í íslensk- j um rétti og hvemig réttindi j hans eru tryggð með hlið- j sjón af ákvæðum stjórnar- j skrárinnar, íslenskrar löggjaf- ar og dómaframkvæmd hér á j landi auk þess sem fjallað er um ákvarðanir og dóma j Mannréttindanefndarinnar og Mannréttindadómstólsins j í kærumálum gegn íslenska ríkinu. Ritið hefur þannig íslenskt sjónarhorn og því j sérstakt hagnýtt gildi fyrir j íslenska lögfræðinga. Loks er fjallað um túlkunaraðferðir Mannréttindadómstólsins við úrlausn mála, lýst reglum j um skilyrði þess að kæra j verði tekin til meðferðar og j meðferð kærumála fyrir dómstólnum. Bókin er umfangsmikið samstarfsverkefni þar sem fræðimenn lagadeilda Háskóla íslands og Háskól- ans í Reykjavík leggja saman krafta sína auk annarra sér- fræðinga um mannréttindi en höfundar efnis í ritinu eru alls tólf talsins. 700 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-674-3 Leiðb.verð: 9.900 kr. MEÐ LÍFIÐ AÐ LÁNI - njóttu þess... Jóhann Ingi Gunnarsson Sæmundur Hafsteinsson Hvert stefnir þú í lífinu? Hvernig gengur þér að ná markmiðum þínum? Með líf- ið að láni er kærkominn leiðarvísir fyrir alla sem hafa: - Metnað til að ná árangri og njóta lífsins til fulls. Höfundar beina sjónum að kjarna málsins, atriðum sem alls staðar eiga við og snerta okkur öll. Þessi atriði eru í raun lyk- illinn að árangri á flestum sviðum mannlífsins. í bók- inni má finna lifandi og nit- miðaðar lýsingar á spurning- um, viðfangsefnum og að- ferðum: Sem skipta geta sköpum í lífi fólks, svo sem; - að byggja upp sjálfstraust - að tileinka sér færni í mannlegum samskiptum - að setja sér markmið og ná þeim - árangur og hugarfar - aðalatriði góðs uppeldis - einkenni góðs hjónabands - að leysa deilur - að lifa í sátt við staðreynd- ir lífsins I bókinni er fjöldi dæma, verkefna og leiðbeininga sem auðvelt er að tileinka sér og vísa leið að aukinni lífsfyllingu 180 bls. Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæmundur Hafsteinsson Dreifing: Hagkaup ISBN 9979-9521-4-8 Leiðb.verð: 1.999 kr. MIÐALDABÖRN Ritstj.: Ármann Jakobsson ogTorfi H.Tulinius Hvernig hegðuðu norræn miðaldabörn sér? Voru ís- lensk miðaldabörn nauðalík Óla Alexander Fílibomm- bommbomm eða allt öðru- vísi? Er manneðlið stöðugt eða síbreytilegt? Fornsögurnar varðveita ógleymanlegar lýsingar á börnum. Hver man ekki eft- irAgli Skalla-Grímssyni með reidda öxi yfir höfði leikfé- laga síns eða hvernig Grettir Ásmundsson lék Kengálu og föður sinn? Hér glíma sjö fræðimenn við spurningar um réttastöðu barna á mið- öldum, hvernig börn voru skilgreind, og muninn á meðferð drengja og stúlkna. Spurningar sem hafa mikið gildi fyrir alla þá sem áhuga hafa á börnum og barna- menningu. 142 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-645-X Leiðb.verð: 2.450 kr. Kilja MOSFELLSBÆR Saga byggöar í 1100 ár Bjarki Bjarnason Magnús Guðmundsson Hvað eiga Egill Skallagríms- son, Viðeyjarmunkar, úti- legumenn á Mosfellsheiði og liðsmenn The Kinks sam- eiginlegt? Þeir koma allir við sögu í hinu viðamikla riti Mosfells- bær - saga byggðar í 1100 ár. Bókin rekur sögu sveitar- félagsins allt frá landnámi til okkar daga. Hér er gerð ítar- leg grein fyrir landbúnaðar- samfélaginu, sem ríkti þar um aldir, og þeim stórstígu breytingum sem urðu í sveitinni á 20. öld. Bókin er um 500 blaðsíður að stærð og prýdd um 700 Ijósmynd- um sem fæstar hafa birst áður. Bókin er fjörlega skrif- uð og hentar vel öllu áhuga- jteífsfjssaxxii® Hafnarstræti 108, 600 Akureyri S. 462 2685 • bok.jonasar@simnet.is 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.