Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 158
BÓKATÍÐIND
FræÖi oe bækur almenns efnis
MANNRÉTTINDA-
SÁTTMÁLI EVRÓPU
MANNRÉTTINDA
SÁTTMÁLI EVRÓPU
Meginreglur, framkvcemd og
áhrif á íslenskan rétt
Ritstj.: Björg Thorarensen,
Davíð Þór Björgvinsson,
Guðrún Gauksdóttir og
Hjördís Hákonardóttir
Bókin er lögfræðilegt heild- !
arrit um Mannréttindasátt- j
málann, réttindin sem hann
verndar og hvernig verndin j
kemur fram í framkvæmd
Mannréttindadómstóls Evr- j
ópu. Lýst er hvernig áhrif j
sáttmálans birtast í íslensk- j
um rétti og hvemig réttindi j
hans eru tryggð með hlið- j
sjón af ákvæðum stjórnar- j
skrárinnar, íslenskrar löggjaf-
ar og dómaframkvæmd hér á j
landi auk þess sem fjallað er
um ákvarðanir og dóma j
Mannréttindanefndarinnar
og Mannréttindadómstólsins j
í kærumálum gegn íslenska
ríkinu. Ritið hefur þannig
íslenskt sjónarhorn og því j
sérstakt hagnýtt gildi fyrir j
íslenska lögfræðinga. Loks er
fjallað um túlkunaraðferðir
Mannréttindadómstólsins
við úrlausn mála, lýst reglum j
um skilyrði þess að kæra j
verði tekin til meðferðar og j
meðferð kærumála fyrir
dómstólnum.
Bókin er umfangsmikið
samstarfsverkefni þar sem
fræðimenn lagadeilda
Háskóla íslands og Háskól-
ans í Reykjavík leggja saman
krafta sína auk annarra sér-
fræðinga um mannréttindi
en höfundar efnis í ritinu eru
alls tólf talsins.
700 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-674-3
Leiðb.verð: 9.900 kr.
MEÐ LÍFIÐ AÐ LÁNI
- njóttu þess...
Jóhann Ingi Gunnarsson
Sæmundur Hafsteinsson
Hvert stefnir þú í lífinu?
Hvernig gengur þér að ná
markmiðum þínum? Með líf-
ið að láni er kærkominn
leiðarvísir fyrir alla sem hafa:
- Metnað til að ná árangri
og njóta lífsins til fulls.
Höfundar beina sjónum
að kjarna málsins, atriðum
sem alls staðar eiga við og
snerta okkur öll.
Þessi atriði eru í raun lyk-
illinn að árangri á flestum
sviðum mannlífsins. í bók-
inni má finna lifandi og nit-
miðaðar lýsingar á spurning-
um, viðfangsefnum og að-
ferðum:
Sem skipta geta sköpum í
lífi fólks, svo sem;
- að byggja upp sjálfstraust
- að tileinka sér færni í
mannlegum samskiptum
- að setja sér markmið og
ná þeim
- árangur og hugarfar
- aðalatriði góðs uppeldis
- einkenni góðs hjónabands
- að leysa deilur
- að lifa í sátt við staðreynd-
ir lífsins
I bókinni er fjöldi dæma,
verkefna og leiðbeininga
sem auðvelt er að tileinka
sér og vísa leið að aukinni
lífsfyllingu
180 bls.
Jóhann Ingi Gunnarsson og
Sæmundur Hafsteinsson
Dreifing: Hagkaup
ISBN 9979-9521-4-8
Leiðb.verð: 1.999 kr.
MIÐALDABÖRN
Ritstj.: Ármann Jakobsson
ogTorfi H.Tulinius
Hvernig hegðuðu norræn
miðaldabörn sér? Voru ís-
lensk miðaldabörn nauðalík
Óla Alexander Fílibomm-
bommbomm eða allt öðru-
vísi? Er manneðlið stöðugt
eða síbreytilegt?
Fornsögurnar varðveita
ógleymanlegar lýsingar á
börnum. Hver man ekki eft-
irAgli Skalla-Grímssyni með
reidda öxi yfir höfði leikfé-
laga síns eða hvernig Grettir
Ásmundsson lék Kengálu og
föður sinn? Hér glíma sjö
fræðimenn við spurningar
um réttastöðu barna á mið-
öldum, hvernig börn voru
skilgreind, og muninn á
meðferð drengja og stúlkna.
Spurningar sem hafa mikið
gildi fyrir alla þá sem áhuga
hafa á börnum og barna-
menningu.
142 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-645-X
Leiðb.verð: 2.450 kr. Kilja
MOSFELLSBÆR
Saga byggöar í 1100 ár
Bjarki Bjarnason
Magnús Guðmundsson
Hvað eiga Egill Skallagríms-
son, Viðeyjarmunkar, úti-
legumenn á Mosfellsheiði
og liðsmenn The Kinks sam-
eiginlegt?
Þeir koma allir við sögu í
hinu viðamikla riti Mosfells-
bær - saga byggðar í 1100
ár. Bókin rekur sögu sveitar-
félagsins allt frá landnámi til
okkar daga. Hér er gerð ítar-
leg grein fyrir landbúnaðar-
samfélaginu, sem ríkti þar
um aldir, og þeim stórstígu
breytingum sem urðu í
sveitinni á 20. öld. Bókin er
um 500 blaðsíður að stærð
og prýdd um 700 Ijósmynd-
um sem fæstar hafa birst
áður. Bókin er fjörlega skrif-
uð og hentar vel öllu áhuga-
jteífsfjssaxxii®
Hafnarstræti 108, 600 Akureyri
S. 462 2685 • bok.jonasar@simnet.is
156