Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 160
BÓKATÍÐINDI 2005
Fræði og bækur almenns efnis
fólki um sögu og náttúru
íslands.
500 bls.
Pjaxi ehf.
ISBN 9979-783-11-7
Leiðb.verð: 14.990 kr.
VALGARÐUR STEFANSSON
[YNDLIST Á AKUREYRI
AÐ FORNU OG NÝJU
MYNDLIST Á AKUREYRI
Aö fornu og nýju
Valgarður Stefánsson
Stórfróðleg bók um listalíf á
Akureyri. Allir listamennirnir,
allir listviðburðirnar, og höf-
undur spyr: Voru frumkvöðl-
arnir í íslenskri myndlist ef til
vill fleiri en áður hefur verið
haldið fram? Ríkulega mynd-
skreytt.
192 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-65-X
Leiðb.verð: 3.280 kr. Kilja
Oskaup ehf.
ú
760 Breiðdalsvlk
S. 475-6670
NORRÆN SAKAMÁL
2005
Norræn sakamál koma nú út
í fimmta sinn á íslandi en
þau voru fyrst gefin út á
Norðurlöndunum árið 1970.
Þar hefur ritröðin notið
stöðugra vinsælda og hér á
landi er Iíka vaxandi hópur
fólks sem kann að meta
bækurnar, enda bjóða þær
upp á spennu og fróðleik f
fjölbreyttum frásögnum af
raunverulegum glæpamál-
um.
Efni bókarinnar helgast af
því markverðasta sem hefur
verið að gerast í sakamála-
rannsóknum á Norðurlönd-
um. Nú eru fjórar greinar um
íslensk sakamál í bókinni,
sem fjalla um rannsóknir á
tveimur morðmálum, stóru
fíkniefnasmygli og fleiri mál-
um, sem vöktu mikla athygli
þegar þau voru í meðförum
lögreglunnar. Þessi mál
; kröfðust mikillar vinnu lög-
i reglunnar, þar sem reyndi á
góða menntun og þjálfun,
skarpskyggni og úthald við
lausn erfiðra viðfangsefna. Af
erlendum málum má nefna:
Morðið á Önnu Lindh og
Harmleikinn í Knutby.
Allar sögurnar eru skrifað-
ar af lögreglumönnunum
sem rannsökuðu málin og
eiga það sameiginlegt að
opna augu manna fyrir því
hvernig réttvísin vinnur í
raun - og hefur oftast betur
að lokum.
íþróttasamband lögreglu-
manna á Norðurlöndum
Dreifing: íslenska
lögregluforlagið
ISSN 1680805325
Leiðb.verð: 4.750 kr.
= D
Næring s
og
hollusta
NÆRING OG HOLLUSTA
Elísabet S. Magnúsdóttir
Næring og hollusta er ómiss-
andi bók fyrir allt áhugafólk
um heilbrigða lífshætti. f
henni er að finna ýmsan
hagnýtan fróðleik um fæðu-
tegundir og mataræði. Með-
al annars er fjallað um helstu
næringarefni, hlutverk þeirra
og ráðlagða dagskammta. Þá
er fjallað um næringarþarfir
sérstakra hópa, svo sem
barnshafandi kvenna, ung-
barna og aldraðra. f þessari
nýju og endurskoðuðu
útgáfu á bókinni er að finna
upplýsingar sem byggðar eru
á nýjustu rannsóknum og
áherslum næringarfræðinga.
287 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2643-3
Leiðb.verð: 4.999 kr. Kilja
I
OG ÉG SKAL HREYFA
JÖRÐINA
Forngrísku stœröfrœö-
ingarnir og áhrif þeirra
Jón Þorvarðarson
Hvernig stendur á því að
Pýþagóringar höfðu óbeit á
tölunni 17?
Hvernig tókst Arkímedesi
að stela sólinni? Fyrir hvaða
sakir var Anaxagóras settur í
tukthús? Hvernig tókst Erat-
osþenesi að reikna stærð
jarðarinnar?
Þessum spurningum
ásamt fjölmörgum öðrum
svarar höfundur í ftarlegasta
og vandaðasta verki sem til
þessa hefur verið ritað á
íslensku um sögu forngrískr-
ar stærðfræði - sögu sem í
mörgum tilvikum teygir sig
til nútímans. Bókin er ríku-
lega myndskreytt og prentuð
í lit.
Þau andlegu þrekvirki
sem unnin voru í fornöld
hafa ávallt vakið undrun
jafnt sem aðdáun, en saga
hinna djúpvitru hugsuða
sem þá lifðu er ekki síður
athygliverð. Þeir ruddu
mörgum steini úr götu vís-
indanna, léku með þvílíkri
snilli á flesta strengi stærð-
fræðinnar að furðu sætir.
Saga þessara manna er svo
áhrifamikil að hún má ekki
gleymast.
704 bls.
STÆ ehf.
ISBN 9979-70-068-8
Leiðb.verð: 7.500 kr.
158