Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 160

Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 160
BÓKATÍÐINDI 2005 Fræði og bækur almenns efnis fólki um sögu og náttúru íslands. 500 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-783-11-7 Leiðb.verð: 14.990 kr. VALGARÐUR STEFANSSON [YNDLIST Á AKUREYRI AÐ FORNU OG NÝJU MYNDLIST Á AKUREYRI Aö fornu og nýju Valgarður Stefánsson Stórfróðleg bók um listalíf á Akureyri. Allir listamennirnir, allir listviðburðirnar, og höf- undur spyr: Voru frumkvöðl- arnir í íslenskri myndlist ef til vill fleiri en áður hefur verið haldið fram? Ríkulega mynd- skreytt. 192 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-65-X Leiðb.verð: 3.280 kr. Kilja Oskaup ehf. ú 760 Breiðdalsvlk S. 475-6670 NORRÆN SAKAMÁL 2005 Norræn sakamál koma nú út í fimmta sinn á íslandi en þau voru fyrst gefin út á Norðurlöndunum árið 1970. Þar hefur ritröðin notið stöðugra vinsælda og hér á landi er Iíka vaxandi hópur fólks sem kann að meta bækurnar, enda bjóða þær upp á spennu og fróðleik f fjölbreyttum frásögnum af raunverulegum glæpamál- um. Efni bókarinnar helgast af því markverðasta sem hefur verið að gerast í sakamála- rannsóknum á Norðurlönd- um. Nú eru fjórar greinar um íslensk sakamál í bókinni, sem fjalla um rannsóknir á tveimur morðmálum, stóru fíkniefnasmygli og fleiri mál- um, sem vöktu mikla athygli þegar þau voru í meðförum lögreglunnar. Þessi mál ; kröfðust mikillar vinnu lög- i reglunnar, þar sem reyndi á góða menntun og þjálfun, skarpskyggni og úthald við lausn erfiðra viðfangsefna. Af erlendum málum má nefna: Morðið á Önnu Lindh og Harmleikinn í Knutby. Allar sögurnar eru skrifað- ar af lögreglumönnunum sem rannsökuðu málin og eiga það sameiginlegt að opna augu manna fyrir því hvernig réttvísin vinnur í raun - og hefur oftast betur að lokum. íþróttasamband lögreglu- manna á Norðurlöndum Dreifing: íslenska lögregluforlagið ISSN 1680805325 Leiðb.verð: 4.750 kr. = D Næring s og hollusta NÆRING OG HOLLUSTA Elísabet S. Magnúsdóttir Næring og hollusta er ómiss- andi bók fyrir allt áhugafólk um heilbrigða lífshætti. f henni er að finna ýmsan hagnýtan fróðleik um fæðu- tegundir og mataræði. Með- al annars er fjallað um helstu næringarefni, hlutverk þeirra og ráðlagða dagskammta. Þá er fjallað um næringarþarfir sérstakra hópa, svo sem barnshafandi kvenna, ung- barna og aldraðra. f þessari nýju og endurskoðuðu útgáfu á bókinni er að finna upplýsingar sem byggðar eru á nýjustu rannsóknum og áherslum næringarfræðinga. 287 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2643-3 Leiðb.verð: 4.999 kr. Kilja I OG ÉG SKAL HREYFA JÖRÐINA Forngrísku stœröfrœö- ingarnir og áhrif þeirra Jón Þorvarðarson Hvernig stendur á því að Pýþagóringar höfðu óbeit á tölunni 17? Hvernig tókst Arkímedesi að stela sólinni? Fyrir hvaða sakir var Anaxagóras settur í tukthús? Hvernig tókst Erat- osþenesi að reikna stærð jarðarinnar? Þessum spurningum ásamt fjölmörgum öðrum svarar höfundur í ftarlegasta og vandaðasta verki sem til þessa hefur verið ritað á íslensku um sögu forngrískr- ar stærðfræði - sögu sem í mörgum tilvikum teygir sig til nútímans. Bókin er ríku- lega myndskreytt og prentuð í lit. Þau andlegu þrekvirki sem unnin voru í fornöld hafa ávallt vakið undrun jafnt sem aðdáun, en saga hinna djúpvitru hugsuða sem þá lifðu er ekki síður athygliverð. Þeir ruddu mörgum steini úr götu vís- indanna, léku með þvílíkri snilli á flesta strengi stærð- fræðinnar að furðu sætir. Saga þessara manna er svo áhrifamikil að hún má ekki gleymast. 704 bls. STÆ ehf. ISBN 9979-70-068-8 Leiðb.verð: 7.500 kr. 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.