Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 192
Ævisögur og endurminningar
f*Al 1 ÁSCiEIR ÁSGEIBSSON
IÁTNINGAR
LÁRU MIÐILS
JATNINGAR
LÁRU MIÐILS
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Lára Ágústsdóttir, einn
þekktasti miðill sem ísland
hefur alið og eina mann-
eskjan sem dæmd hefur ver-
ið í Hæstarétti fyrir svik á
miðilsfundum, skildi eftir sig
handrit af sjálfsævisögu sem
skráð var árið 1945 en aldrei
gefið út. Hér kemur innihald
þess í fyrsta sinn fyrir sjónir
almennings. Frásögn Láru af
eigin lífi er opinská og bein-
skeytt, hún hlífir engum,
hvorki sjálfri sér né öðrum.
Lára miðill var bæði dáð og
fyrirlitin en hér segir hún
sannleikann umbúðalaust.
Þessi saga er í senn aldar-
spegill og átakasaga konu
sem var fórnarlamb samtím-
ans, en ekki síst saga ásta,
svika og vonbrigða.
247 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-791-18-7
Leiðb.verð: 4.980 kr.
JOHN LENNON
John Wyse Jackson
John Lennon var sannfærður
um eigin snilligáfu frá blautu
barnsbeini. Hann var stofn-
andi vinsælustu hljómsveitar
allra tíma, Bítlanna. Hann
var hnyttinn og flókinn per-
sónuleiki. Ferill hans tók
stakkaskiptum árið 1968
þegar hann hóf samband sitt
viðYoko Ono. John átti stór-
merkilegan sólóferil á átt-
unda áratugnum, en í skugga
Imagine frá 1971, sem naut
mestra vinsælda. Titillag
þeirrar plötu öðlaðist sér-
stakan sess í huga fólks eftir
að John var skotinn til bana
af geðtrufluðum áðdáanda í
New York þann 8. des. 1980.
John Lennon-Ævisaga er
gefin út til að minnast tón-
listarmannsins á 25 ára dán-
arafmæli hans. í bókinni er í
fyrsta skipti skoðað hvernig
írskur uppruni John hafði
áhrif á tónlist hans, skoðan-
ir og lífssýn. Auk þess er sagt
frá baráttu hans við fíkniefn-
in og uppgjör við æsku- og
uppvaxtarár. Þetta er bók
sem á eftir að snerta hjörtu
allra sem lesa hana.
256 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-58-1
Leiðb.verð: 4.280 kr.
Það þekkja okkur allir“
JÓNSBÓK
- Saga Jóns Ólafssonar
athafnamanns
Einar Kárason
Einn fremsti rithöfundur
þjóðarinnar skráir umbúða-
laust sögu eins Iitríkasta
athafnamanns íslendinga á
síðustu áratugum. Ferill Jóns
Ólafssonarer ævintýri líkast-
ur, alit frá því að hann er
ofvirkur bæjarvillingur í
Keflavík og þar til hann er
kominn í hóp auðugustu
manna íslands. Smám sam-
an lætur hann meira að sér
kveða í íslensku athafnal ífi
og lendir þá oft í andstöðu
við valdamikla aðila sem
taka fast á móti.
Þetta er mikil, spennandi
og dramatísk saga. Einar
Kárason byggir á ítarlegum
viðtölum við fjölda fóiks sem
komið hefur við sögu Jóns,
bæði vini og fjandvini, og
atburðir og persónur sam-
tímans stíga hér Ijóslifandi
fram í skemmtilegri og fjör-
legri frásögn - og margt
kemur hér fram sem mun
koma þjóðinni á óvart.
512 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2702-2
Leiðb.verð: 5.990 kr.
JORUNDUR HUNDA-
DAGAKONUNGUR
Ævisaga
Sarah Bakewell
Þýð.: Björn Jónsson
Það þarf engan að undra þó
allmargir ævisagnahöfundar
hafi fjallað um líf Jörundar
og fara sumir hraðfara yfir
fjölskrúðugt líf hans, en það
gerir Sarah Bakewell, höf-
undur þessarar nýjustu bók-
ar um Jörund ekki. Hún fjall-
ar á ítarlegan en jafnframt
aðgengilegan og heillandi
hátt um fjölbreytt gervi Jör-
undar: „sjómaður, hvalfang-
ari, landkönnuður, sjóræn-
ingi, sjóliðsforingi, njósnari,
rithöfundur, lei kritaskáld,
prédikari, byltingarmaður,
fjárhættuspilari, fangi, fanga-
læknir, lögreglumaður, rit-
stjóri, útlagi, gullleitarmaður,
flakkari og konungur á
íslandi - hvílfk upptalning!
Þetta er bók sem allir verða
að lesa.
264 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-57-3
Leiðb.verð: 4.280 kr.
190