Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 192

Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 192
Ævisögur og endurminningar f*Al 1 ÁSCiEIR ÁSGEIBSSON IÁTNINGAR LÁRU MIÐILS JATNINGAR LÁRU MIÐILS Páll Ásgeir Ásgeirsson Lára Ágústsdóttir, einn þekktasti miðill sem ísland hefur alið og eina mann- eskjan sem dæmd hefur ver- ið í Hæstarétti fyrir svik á miðilsfundum, skildi eftir sig handrit af sjálfsævisögu sem skráð var árið 1945 en aldrei gefið út. Hér kemur innihald þess í fyrsta sinn fyrir sjónir almennings. Frásögn Láru af eigin lífi er opinská og bein- skeytt, hún hlífir engum, hvorki sjálfri sér né öðrum. Lára miðill var bæði dáð og fyrirlitin en hér segir hún sannleikann umbúðalaust. Þessi saga er í senn aldar- spegill og átakasaga konu sem var fórnarlamb samtím- ans, en ekki síst saga ásta, svika og vonbrigða. 247 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-791-18-7 Leiðb.verð: 4.980 kr. JOHN LENNON John Wyse Jackson John Lennon var sannfærður um eigin snilligáfu frá blautu barnsbeini. Hann var stofn- andi vinsælustu hljómsveitar allra tíma, Bítlanna. Hann var hnyttinn og flókinn per- sónuleiki. Ferill hans tók stakkaskiptum árið 1968 þegar hann hóf samband sitt viðYoko Ono. John átti stór- merkilegan sólóferil á átt- unda áratugnum, en í skugga Imagine frá 1971, sem naut mestra vinsælda. Titillag þeirrar plötu öðlaðist sér- stakan sess í huga fólks eftir að John var skotinn til bana af geðtrufluðum áðdáanda í New York þann 8. des. 1980. John Lennon-Ævisaga er gefin út til að minnast tón- listarmannsins á 25 ára dán- arafmæli hans. í bókinni er í fyrsta skipti skoðað hvernig írskur uppruni John hafði áhrif á tónlist hans, skoðan- ir og lífssýn. Auk þess er sagt frá baráttu hans við fíkniefn- in og uppgjör við æsku- og uppvaxtarár. Þetta er bók sem á eftir að snerta hjörtu allra sem lesa hana. 256 bls. Skrudda ISBN 9979-772-58-1 Leiðb.verð: 4.280 kr. Það þekkja okkur allir“ JÓNSBÓK - Saga Jóns Ólafssonar athafnamanns Einar Kárason Einn fremsti rithöfundur þjóðarinnar skráir umbúða- laust sögu eins Iitríkasta athafnamanns íslendinga á síðustu áratugum. Ferill Jóns Ólafssonarer ævintýri líkast- ur, alit frá því að hann er ofvirkur bæjarvillingur í Keflavík og þar til hann er kominn í hóp auðugustu manna íslands. Smám sam- an lætur hann meira að sér kveða í íslensku athafnal ífi og lendir þá oft í andstöðu við valdamikla aðila sem taka fast á móti. Þetta er mikil, spennandi og dramatísk saga. Einar Kárason byggir á ítarlegum viðtölum við fjölda fóiks sem komið hefur við sögu Jóns, bæði vini og fjandvini, og atburðir og persónur sam- tímans stíga hér Ijóslifandi fram í skemmtilegri og fjör- legri frásögn - og margt kemur hér fram sem mun koma þjóðinni á óvart. 512 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2702-2 Leiðb.verð: 5.990 kr. JORUNDUR HUNDA- DAGAKONUNGUR Ævisaga Sarah Bakewell Þýð.: Björn Jónsson Það þarf engan að undra þó allmargir ævisagnahöfundar hafi fjallað um líf Jörundar og fara sumir hraðfara yfir fjölskrúðugt líf hans, en það gerir Sarah Bakewell, höf- undur þessarar nýjustu bók- ar um Jörund ekki. Hún fjall- ar á ítarlegan en jafnframt aðgengilegan og heillandi hátt um fjölbreytt gervi Jör- undar: „sjómaður, hvalfang- ari, landkönnuður, sjóræn- ingi, sjóliðsforingi, njósnari, rithöfundur, lei kritaskáld, prédikari, byltingarmaður, fjárhættuspilari, fangi, fanga- læknir, lögreglumaður, rit- stjóri, útlagi, gullleitarmaður, flakkari og konungur á íslandi - hvílfk upptalning! Þetta er bók sem allir verða að lesa. 264 bls. Skrudda ISBN 9979-772-57-3 Leiðb.verð: 4.280 kr. 190
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.