Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 196

Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 196
8ÓKATÍÐINDI 2005 Ævisögur og endurminningar MARGRÉT Þýð.: Þórdís Bachmann Margrét Þórhildur er fædd árið 1940. Kjörin ríkisarfi 13 ára. Varð drottning árið 1972 eftir að Friðrik IX lést og hef- ur nú drottnað í 33 ár. I Mar- gréti segir drottning Dana opinskátt frá lífi sínu á mikl- um umbrotatímum. Þetta er persónuleg frásögn um ham- ingjusama bernsku, leitandi æskuár, ást og erfiðleika, hjónaband, börn, tengda- börn og barnabörn. Um frændgarð og konungsríki. Og um listina og trúna, sem skapar tilgang í tilveruna. Bókin er prýdd fjölda Ijós- mynda. 280 bls. Tara forlag ISBN 9979-9720-0-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. MINNINGAR OG LÍFSSÝN B|órgvin Brý'njóllsson MINNINGAR OG LÍFSSÝN Björgvin Brynjólfsson Saga Björgvins Brynjólfsson- ar er miklu meira en saga hans sjálfs. Hún er jafnframt saga síðustu aldar í hnot- skurn - allt frá því áður en fyrstu vegir voru lagðir með handverkfærum og meðan eggjataka í Drangey var enn lífsviðurværi -til okkar daga þegar bílfært er um allar trissur og fólk er reyndar aft- ur farið að ganga um gamla fjallvegi, en að þessu sinni sér til skemmtunar. Störf Björgvins á sviði verkalýðs- og stjórnmála að ógleymdri baráttu hans fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju hljóta að verða mörgum hvatning til að eignast þessa merku og fróðlegu bók, en sumt í þessari bók mun þó jafnvel koma á óvart sumum þeim sem töldu sig þekkja hann vel. 368 bls. Björgvin Brynjólfsson Dreifing: Ormstunga ISBN 9979-60-970-2 Leiðb.verð: 4.200 kr. MYNDIN AF PABBA Saga Thelmu Gerður Kristný Thelma og systur hennar fjórar ólust upp í Hafnarfirði á sjöunda og áttunda áratug aldarinnar sem leið. Um ára- bil bjuggu þær við kynferð- islegt ofbeldi frá hendi föður síns og annarra barnaníð- inga. Thelma lærði snemma að þegja en þá þögn rýfur hún í þessari bók, þar sem Gerður Kristný segir sögu Thelmu á áhrifaríkan og yfir- vegaðan hátt. Saga Thelmu er saga konu sem hefur feng- ið hjálp til að takast á við óbærilega reynslu og stend- ur uppi sem sigurvegari. 232 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1889-4 Leiðb.verð: 4.690 kr. Kristján Hreinsson PÉTUR PoPPARI NoKK«I« SPKETTIK Ú* LÍFSHLAVPI Pfcri HS W. KlUSTJÁNSSONAK PÉTUR POPPARI Nokkrir sprettir úr lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar Kristján Hreinsson Saga Péturs Kristjánssonar læturengan ósnortinn. Hann var goðsögn í lifanda lífi, hinn fullkomni holdgerving- Tííffíi M2 f Bókhlaðan, [ £l lí í ísafirði sími 456-3123 ur hippakynslóðarinnar, en notaði þó aldrei dóp, og var samnefnari fyrir allt það flippaðasta sem rokksaga íslands hefur að geyma. Pétur poppari - óborg- anleg bók um einstakan kar- akter. 310 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-72-2 Leiðb.verð: 4.980 kr. SKUGGABÖRN Reynir Traustason Fíkniefni og neysla þeirra er eitt helsta vandamál okkar samfélags. Við vitum það en vitum samt ekki neitt. Milli hins venjulega borgara og fíkilsins er dregin ósýnileg lína. Báðir tilheyra sama heimi; samt eru þeir staddir hvor í sinni vídd. Reynir Traustason steig yfir þessi mörk. Hann gekk með skuggabörnunum niður í dýpstu myrkur þar sem neysla leiðir til glæpa, þar sem glæpir ala af sér ofbeldi og þar sem ofbeldi skapar örvæntingu sem dauðinn einn virðist geta læknað. Þetta er sönn bók um raun- veruleikann eins og hann er. 288 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1907-6 Leiðb.verð: 4.990 kr. 194
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.