Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 219

Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 219
Matur og drykkur 128 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1898-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. SÚKKULAÐI Þaö besta frá Nóa-Síríus Ritstj.: Marentza Poulsen í rúman áratug hefur Nói- Síríus sent á hverju hausti frá sér uppskriftabækling sem íslendingar hafa tekið sér- stöku ástfóstri við. Marentza Poulsen hefur safnað saman bestu uppskriftunum, sett þær í nýjan búning og bætt við fleirum í einni glæsileg- ustu uppskriftabók sem kom- ið hefur út hér á landi. Ómótstæðilegar freistingar úr silkimjúku súkkulaði bíða þess eins að bráðna í munni. 128 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1897-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. VIÐ MATREIÐUM Anna Gísladóttir Bryndís Steinþórsdóttir Bókin hefur að geyma fjöl- breytt úrval hefðbundinna og nýrra uppskrifta sem hægt er að grípa til bæði hvers- dags og á hátíðastundum. Leitast er við að hafa réttina einfalda og fljótlega en jafn- framt lögð rík áhersla á nær- ingargildi og hollustu. Aðferðir við eldamennsk- una eru settar fram á skýran og aðgengilegan hátt þannig að bókin nýtist bæði byrj- endum í matreiðslu sem og þeim sem lengra eru komnir Við matreiðum Mý og mdurbjrtt utjjtj CnmdnRjml I tMwrl tMhút en vantar nýjar hugmyndir að góðum réttum. Þá eru í bókinni ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem leiðbeiningar um mál og vog og geymslu og merk- ingar matvæla, næringarefna- töflur, töflur um suðu- og steikingartíma og orðskýr- ingar. Þetta er ný og endurskoð- uð útgáfa bókarinnar, en hún kom fyrst út 1976 og hefur alla tíð notið fádæma vin- sælda. Höfundarnir, Anna Gísladóttir og Bryndís Stein- þórsdóttir, eru hússtjórnar- kennarar með langa reynslu og mikla þekkingu á matar- gerð. 328 bls. Iðnú bókaútgáfa ISBN 9979-67-167-X Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja VÍN - ÞRÚGUR GLEÐINNAR Christer Berens Bjorn Værness Þýð.: Erna Árnadóttir Vín - þrúgur gleðinnar er fyrir alla þá sem langar að fræðast um vín. Hér eru kynntáaðgengilegan háttöll helstu grundvallaratriði vín- menningarinnar. Auk þess að greina frá því hvernig vín verður til, hvernig beri að geyma og bera það fram, býður höfundurinn lesendum í vínsmökkunarferð heims- horna á milli þar sem borin eru saman vín frá ólíkum vínræktarsvæðum. Bókin gerir góðar stundir enn betri. 136 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1877-0 Leiðb.verð: 3.990 kr. ÞÚ GETUR ENNÞÁ GRENNST Ásmundur Stefánsson Guðmundur Björnsson Ásmundur Stefánsson var orðinn vondaufur um að geta lést þegar hann komst í kynni við megrunaraðferð sem olli því að hann léttist úr 120 kílóum í 80. Nú heldur Ásmundur sér í kringum 85 kílóin án þess að finna fyrir því. Guðmundur Björnsson læknir útskýrir hvað býr að baki aðferðinni - m.a. hvað beri að varast - í Ijósi læknis- fræðinnar. Margrét Þóra Þorláksdótt- ir matgæðingur leggur fram fjölda girnilegra uppskrifta með þessum kúr sem byggist á því að borða helst kjöt, fisk og grænmeti en sneiða hjá kolvetnaríkum mat. 156 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1840-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja ÆTIGARÐURINN Handbók grasnytjungsins Hildur Hákonardóttir Þarf maður garð eða græna fingur til að hafa gaman af þessari bók? - Nei, það eina sem þarf er áhugi á heilbrigð- um lífsstíl, móður náttúru, frumlegum og girnilegum uppskriftum og stórskemmti- legum frásögnum um lífið og tilveruna. 208 bls. Salka ISBN 9979-768-47-9 Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja I 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.