Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 46
BÓKATÍÐINDI 2008
Þýddar barna- og unglingabækur
LITLA PRINSESSAN
Ég vil vera sjórœningi
Ég vil vera stór
Tony Ross
Þýð.: Sigþrúður
Gunnarsdóttir
Sögurnar um litlu prinsess-
una eftirTony Ross hafa notið
mikilla vinsælda um árabil
og eftir þeim hafa verið gerð-
ir skemmtilegir sjónvarps-
þættir. Hér eru tvær litríkar
bækur um prinsessuna og
konungsríkið hennar sem
krakkar á aldrinum 2 til 6 ára
munu hafa gaman af.
32 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-2944-2/-3-
2945-9
LITLU SNILLINGARNIR
Faldi fjársjóöurinn
Viö erum litlu snillingarnir
Disney
Þýð.: Sigríður Harðardóttir
Litlu snillingarnir lenda í
ótal þrautum og ævintýrum.
Þessar tvær sögur byggja á
persónum úr sjónvarpsþátt-
unum vinsælu.
15 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9979-658-48-1/-
658-49-8
Leiðb.verð: 1.890 kr. hvor
bók
Uimtón rncó bAMMrknum: M»hjd CJnncty
Kum,hV niensloi OijQjfuniur. Omnftuf Ttwfianin
Veröld villtra dýra
LÍFSBARÁTTA DÝRA
Umsj.: Michael Chinery
Þýð.: Björn Jónsson
I þessari bók má lesa um það
hvernig dýrin komast af í erf-
iðri lífsbaráttu í villtri náttúru
og laga sig að umhverfinu -
um einstakar aðferðir rán-
dýra við að ná bráð sinni og
um jafn einstök viðbrögð
veiðidýranna til undankomu.
Við kynnumst því hvernig
slöngur beita næmu lykt-
arskyni í leit að næstu máltíð,
og hvernig fílar greina háska
af öllu tagi með rananum.
Bókina prýða glæsilegar
myndir.
64 bls.
Skjaldborg ehf.
ISBN 978-9979-57-656-3
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Vísindaheimurinn
LÍFSHÆTTIR DÝRANNA
Steve Parker
Þýð.: Hálfdan Ómar
Hálfdanarson
Hvernig rata farfuglar?
Hvernig hafa nashyrningar
samskipti sín á milli? Hvers
vegna deyja sumar dýrateg-
undir út? Finndu svör við
þessum spurningum ogfjölda
annarra. Þægilegt reitakerfi
hjálpar ungum vísindamönn-
um að kynnast Iffsháttum
dýra með því að nota hnitin
sem tengja saman skyld við-
fangsefni.
40 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-772-92-7
Leiðb.verð: 2.490 kr.
LJÓSASKIPTI
Stephenie Meyer
Þýð.: Magnea J.
Matthíasdóttir
Isabella Swan flytur til smá-
bæjarins Forks þar sem hún
kynnist Edward Cullen, dul-
arfullum og gullfallegum
pilti, og leyndardómsfullri
fjölskyldu hans. Þau Edward
verða innilega ástfangin en
málin flækjast þegar á dag-
inn kemur að Edward er
vampíra. Bella þráir ekkert
heitar en að vera með Ed-
ward, sama hvað það kann
að kosta hana, en hún sér
ekki fyrir hætturnar sem
steðja að henni og öllum
sem henni eru kærir. Ljósa-
skipti, frumraun Stephenie
Meyer í skáldsagnagerð, hef-
ur slegið í gegn um allan
heim og selst í milljónum
eintaka.
478 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-99-9
LJÓSÁLFAVINKONUR
Penny Dann
Þýð.: Margrét
Gunnarsdóttir
Komdu með öllum Ijósálfa-
vinkonum þínum í náttfata-
partí! Bókin hefur m.a. að
geyma töfraarmband, lím-
miðaeyrnalokka, dúkkulísur,
gersemaöskju o.fl.
16 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-15-4
Leiðb.verð: 2.490 kr.
44