Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 144
LjóÖ
REFUR
Emil Hjörvar Petersen
Lævísi, svik og lygar eru yrkis-
efnin í þessari kraftmiklu
Ijóðabók. Af innsæi nýtir
Emil refstáknið og skapar
ádeilukennt verk sem hreyfir
við lesendum með heild-
stæðu myndmáli og glöggri
sýn á helstu veikleika okkar.
Refur er önnur Ijóðabók Em-
ils en í fyrra sendi hann frá
sér Cárungagap, sem fékk
góðar viðtökur gagnrýn-
enda.
54 bls.
Nykur
ISBN 978-9979-9850-4-4
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
Rósamál
Koiuihi P ILdvua
RÓSAMÁL
Steinunn P. Hafstað
I Rósamálum eru mögnuð
Ijóð, rík að lífsvisku og dýpt
sem snertir strengi í hjarta
lesandans.
Steinunn P. Hafstað er
fædd í Reykjavík og gaf út
fyrstu bók sína fyrir fjórum
árum - Ijóðabókina Vertu
sem lengst.
í Ijóðum Steinunnar er
sannarlega engin lognmolla,
en í þeim felst samt mikill
friður, gleði og einlæg sátt.
56 bls.
Steinunn P. Hafstað
ISBN 978-9979-70-417-1
Sjáðu fegurð þína
SJÁÐU FECURÐ ÞÍNA
Kristín Ómarsdóttir
VIÐVÖRUN - í ÞESSUM
LJÓÐUM ER FjALLAÐ UM
FEGURÐINA!
Sjáðu fegurð þína staðfest-
ir að Kristín Ómarsdóttir er í
fremstu röð íslenskra Ijóð-
skálda og hefur þar sérstöðu.
Kristín hefur hlotið fjölda við-
urkenninga fyrir ritstörf sín,
ma.a tilnefningar til Islensku
bókmenntaverðlaunanna og
Bókmenntaverðlauna sem og
Leikritaverðlauna Norður-
landaráðs.
68 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-15-0
Leiðb.verð: 2.880 kr. Kilja
SjöuNd/
SJÖUND/LJÓÐAUMSLAC
Gunnar Hersveinn
Umsj.: Sóley Stefánsdóttir
Sjöund er handsaumað
Ijóðaumslag - grafískt og
hjartnæmt. Verkið er eftir
Gunnar Hersvein rithöfund
og Sóleyju Stefánsdóttur
hönnuð. Sjöund sameinar
mynd, Ijóð og bréf í einu um-
slagi.
„Mér finnst þetta falleg
bók bæði að utan sem inn-
an." „Eg féll fyrir þessari bók,
rómantísk bók um ástina og
þrána, fallegar tilfinninga-
ríkar myndir. „Gerður Kristný/
Mannamál á Stöð 2
„Þetta er myndríkur og til-
finningaríkur skáldskapur og
gerður af hagleik ... Það er
vandasamt að skrifa ástarljóð
svo að þau verði hvorki of til-
finningasöm né of kaldræn.
Gunnari tekst það þó mæta
vel. Þetta er hugljúf bók og
einlæg ... Sjöund er ekki ein-
ungis vönduð Ijóðabókfull af
ástleitni og þrá heldur er hún
einnig skemmtilegt hug-
myndaverk."
Skafti Þ. Halldórsson /
Morgunblaðið
20 bls.
Gunnar Hersveinn
ISBN 9789979704294
Leiðb.verð: 998 kr.
Svefnvindadraumur
Jón Bjarman
SVEFNVINDADRAUMUR
Jón Bjarman
Ljóðabókin Svefnvinda-
draumar, er fimmta Ijóðabók
höfundar. Ljóðin spanna víð-
ar og djúpar viddir mannlegs
lífs. Lesandinn verður þess
fljótt áskynja að líka hin
fægðustu Ijóð geta verið hrjúf
og beitt, og hin fegursta
mynd getur vakið eða skynj-
að bitur tár og djúpa sorg.
Þau eru ekki trúarljóð, en
þó er trúin og höfundur
hennar hvergi fjarri.
56 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 978-9979-792-54-3
Leiðb.verð: 1.500 kr.
r ^
Þurarinn Torfason
Til þín brosa gráir steinar
k ji
TIL ÞÍN BROSA
CRÁIR STEINAR
Þórarinn Torfason
Lafleur útgáfan
ISBN 9789979986003
142