Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 150
BÓKATÍÐINDI 2008
Fræði og bækur almenns efnis
50 CRAZY THINGS
TO DO IN ICELAND
Snæfríður Ingadóttir
Myndir: Þorvaldur Örn
Kristmundsson
Hér er fjallað um 50 „kreisí"
hluti sem hægt er að gera á
íslandi; höfundar dansa línu-
dans milli þess sanna ogýkta
svo úr verður stórskemmti-
leg, öðruvísi landkynning.
134 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-37-9
Leiðb.verð: 2.490 kr.
99 vestfirskar þjóðsögur
Gainaninál að vestan
3
99 VESTFIRSKAR
ÞJÓÐSÖGUR B. HEFTI
Camanmál aö vestan
Finnbogi Hermannsson
Ef sagan er góð, er hún sönn,
var einhverntíma sagt. Svo
mun vera almennt um vest-
firsku nútíma þjóðsögurnar.
Þær eru margar sannar af því
þær eru góðar. Einhver fótur
er fyrir þeim öllum og oft
rúmlega það. Svo kemur til
þess orðatiltækis, að rétt sé
að hafa það sem skemmti-
legra reynist. Enda er ekki
um neina sagnfræði að ræða,
í hæsta lagi neftóbakssagn-
fræði, sem er nýyrði í mál-
inu.
118 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9979-778-67-7
Leiðb.verð: 1.900 kr. Kilja
ADVANCES IN RIGHTS
BASED FISHING
Extending the Role of
Property in Fisheries
Management
Ritstj.: Birgir Þ Runólfsson
og Ragnar Árnason
Um eignarréttarbundna fisk-
veiðistjórnun. Ritgerðirbyggð-
ar á fyrirlestrum á ráðstefnu
RSE í ágúst 2006.
320 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-04-8
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
AÐ STYRKJA „HALDREIPI
SKÓLASTARFSINS"
Menntun grunnskóla-
kennara á Islandi í 100 ár
Kristín Aðalsteinsdótt
Rakin er þróun og staða
kennaramenntunar á íslandi
og athyglinni beint að þeim
stofnunum sem menntað
hafa grunnskólakennar sér-
staklega, þ.e. Kennaraskóla
íslands, Kennaraháskóla
íslands og kennaradeild Há-
skólans á Akureyri. Hér er
fjallað um baráttuna fyrir
formlegri menntun kennara,
átökin á milli stjórnvalda og
fagfólks um skipulag og
markmið kennaramenntunar,
átökin við flutning kennara-
menntunar á háskólastig og
glímuna við að fá kennara-
námið lengt úr þremur árum
í fjögur. Greint er frá heild-
armati því er fram fór á kenn-
aramenntuninni á árunum
1997-98.
45 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-834-59-5
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
AF JARÐARINNAR
HÁLFU
Ritgerbir af tilefni
sextugsafmceli Péturs
Cunnarssonar
Ritstj.: Jón Karl Helgason og
Torfi Tulinius
Pétur Gunnarsson er einn af
virtustu og vinsælustu rithöf-
undum íslendinga. Fyrsta
skáldsaga hans, „Punktur
punktur komma strik", kom
út árið 1976 og vakti verð-
skuldaða athygli. Þar túlkaði
Pétur á nýstárlegan hátt sýn
og reynslu nýrrar kynslóðar
Islendinga sem höfðu alist
upp á mölinni eftir seinni
heimstyrjöldina.
Pétur varð sextugur um
mitt ár 2007. Af því tilefni
efndu Hugvísindastofnun og
Bókmenntafræðistofnun Há-
skóla íslands til Pétursþings,
ráðstefnu þar sem hópur
fræðimanna og rithöfunda
leit yfir höfundarverk Péturs,
velti einstökum verkum fyrir
sér og ræddi inntak og stöðu
þeirra í íslenskum samtíma-
bókmenntum.
132 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-793-8
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
148