Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 151
BÓKATÍÐINDI 2008
Fræði og bækur almenns efnis
HELGI GUNNLAUGSSON
AFBROT Á ÍSLANDI
Helgi Cunnlaugsson
Afbrot á íslandi er innlegg í
umræðu um íslenskt samfé-
lag og þróun þess frá sjón-
arhorni félags- og afbrota-
fræðinnar. f bókinni er því
svarað hvaða afbrot eru
einna helst kærð til lögreglu
og hver ekki. Jafnframt kem-
ur fram að síbrotatíðni meðal
þeirra sem Ijúka fangavist á
íslandi er mjög svipuð og hjá
öðrum þjóðum, jafnvel þó að
þessar þjóðir beiti talsvert
þyngri refsingum en við Is-
lendingar.
Höfundur spyr líka ým-
issa spurninga. Hvernig er
unnt að skýra fíkniefnavand-
ann? Dregur hert refsipólitík
úr vandanum? Hvaða þættir
hafa áhrif á ólögmæta hegð-
un í íslenskum stórfyrirtækj-
um? Hvernig á hið opinbera
að bregðast við vændi? Hvers
vegna koma sífellt fram kröfur
um hertar refsingar í barátt-
unni við glæpi? Hverju skila
þær? Er fælingarmáttur við-
urlaga breytilegur eftir brota-
mönnum og brotaflokkum?
213 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-794-5
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
AFDRIF HAFSKIPS - í
BOÐI HINS OPINBERA
Stefán Gunnar Sveinsson
Þegar skiptastjórar í þrotabúi
Hafskips luku störfum kom í
Ijós það sem margir höfðu
lengi talið: Félagið hefði
varla orðið gjaldþrota ef eðli-
lega hefði verið að málum
staðið. Að baki var ævintýra-
leg umfjöllun fjölmiðla,
harður atgangur í sölum
Alþingis og dæmalaus fram-
ganga embættismanna.
Stjórnendur félagsins voru
hnepptir \ gæsluvarðhald í
margar vikur og réttur þeirra
virðist hafa verið fótum troð-
inn í krafti hins opinbera
valds. Afdrif Hafskips - íboði
hins opinbera er glögg sam-
antekt um málið frá því að
hamagangurinn hófst árið
1985 og allt þar til síðustu
dómarnir féllu í Hæstarétti
sex árum síöar.
229 bls.
FORLACIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-62-3
íslenskur útsaumur
Traditional Icclandic Embroidery
Yfirlitsrit um íslenskan útsaum fyrr á öldurn í bók-
unum eru 50 litmyndir af útsaumsgripum í Þjóð-
minjasafni íslands, skýringarmyndir af saumgerðum
og 24 blaðsíður með reitauppdráttum.
jwiaai vimti »■■■
De tretten julesvende
The Thirteen Icelandic Christmas Lads
Litprentuð bók með útsaumuðum myndum
og vísum á íslensku, dönsku og ensku um
íslensku jólasveinana, Grvlu, Leppalúða og
jólaköttinn. Tilvalin aðventu- eða jólakveðja
til ættingja, vina og starfsfélaga innanlands
og utan.
Þróun í gerð fiskvega
llöfundur, Þór Guðjónsson, er fyrrv. veiðimálastjóri (1946-
1950 og 1952-1986). í ritinu eru 30 ljósmyndir af fiskvegunt
og laxastigum, flestar teknar af höf. á ferðunt lians um landið
á árunum 1946-2000; hafa fæstar þeirra birst á prenti áður.
Útgefandi og afgreiðsla:
Elsa E. Guðjónsson
Vogatungu 47
200 Kópavogi
Sími: 554 3723
149